Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.07.2004, Blaðsíða 37
 Eiginmaður Örnu er Jón Ægisson, framkvæmdastjóri Tindafells. „í árs- byrjun 2001 hóf ég MBA-nám við Háskólann í Reykjavík. Stuttu eftir útskrift bauðst mér framkvæmdastjóra- staðan hjá Calidris." Starlsmannaijöldi fyrirtækisins hefúr tvöfaldast á einu ári og eru starfsmenn um þijátíu. Það hefur m.a. skapast af því að gerður var samn- ingur við Emirates-flugfélagið í Dubai í ársbyrjun. Velta fyrirtækisins í ár verður um 260 milljónir króna. Þess má geta að Calidris er latneska heitið á sandlóu og tengist nafnið áherslum fyrirtækisins sem er flugbransinn. Aðspurð um framtíð íslenska hugbún- aðargeirans segist Arna ekki hafa verið bjartsýn undanfarin misseri. „Mér finnst áherslurnar ekki liggja í þekkingariðnaði miðað við áherslur í atvinnumálum undanfarin ár. í því sambandi held ég að það þurfi sérstaklega að nefna aðgang að tjármagni. Fyrirtæki sem byggja á þekk- ingariðnaði hafa átt afskaplega erfitt með að verða sér úti um Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Calidris: „Við höfum þróað hugbúnaðar- lausn fyrir áætlunarflugfélög og erum þar af leiðandi á alþjóðamarkaði." FV-mynd: Geir Ólafsson ijármagn og það stendur greininni alvarlega fyrir þrifum. Ef engin breyting verður þar á held ég að framtíðin sé ekki björt. Hins vegar er á íslandi öflugt fólk og það hefur sýnt sig að við getum gert góða hluti. Ef þessir grunnþættir lagast þá held ég að við getum náð verulega góðum árangri.“S!l SlGRÍÐUR OLGEIRSDÓTTIR, FRAMKVÆMDASTJÓRI Ax HUGBÚNAÐARHÚSS: Þarf meiri nýsköpun Sérsvið Ax er viðskiptahugbúnaður og stjórnendaupplýs- ingar fyrir allar gerðir fyrirtækja, stór og smá. Yfir 3.000 fyrirtæki á íslandi eru með viðskiptalausnir frá Ax. Hér er um að ræða allt frá smærri bókhaldskerfum til mjög flókinna lausna sem halda utan um og styðja við alla vinnu- ferla mjög stórra fyrirtækja. Við höfum einnig sérhæft okkur í lausnum fyrir orkugeirann og má þar nefna innheimtukerfi, mæligagnakerfi og CRM-kerfi ásamt margvíslegum sér- lausnum. Búið er að setja lög um markaðsvæðingu í orkugeir- anum og höfum við verið að innleiða nýjar lausnir á því sviði vegna breytinga sem þar verða. Við erum fyrst og fremst þjónustufyrirtæki þar sem við erum í langtímasamstarfi nieð viðskiptavinum okkar. Við innleiðum hjá þeim viðskiptalausnir og stjórn- endaupplýsingar eins og ég nefndi áðan. Við aðstoðum fyrirtæki við að ná árangri í að nýta tjár- festingu sína. Við hjálpum fyrirtækjum við að finna leiðir til að auka fyrra arðsemi sína - hvar þau geta nýtt hugbúnaðinn betur eða komið með nýjar lausnir til að geta náð betri árangri í starf- semi sinni.“ Sextíu manns starfa hjá Ax og var veltan 540 milljónir króna. Sigríður nam kerfisfræði í Danmörku. Hún vann hjá Skrif- stofuvélum eftir útskrift, síðan lá leiðin til Kerfis og nokkrum árum síðar hóf hún störf hjá Tæknivali. Hún flutti aftur til Danmerkur árið 1999 og stofnaði þar Tæknival sem Sigríður Olgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss. Yfir 3.000 fyrirtæki á Íslandi eru með viðskiptalausnir frá Ax. FV-mynd: Geir Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.