Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 49

Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 49
mmm.m Guðjón B. Ólafsson, varð forstjóri SÍS árið 1986. Félagið var þá verr statt en nokkurn óraði fyrir. ARIÐ 2004: Sjö sterkar viðskiptasamsteypur eru mjög áberandi sem valdamiklir og ágengir fjárfestar. ARIÐ 1986: Guðjón B. Ólafsson ráðinn forstjóri SÍS. Fyrirtækið miklu verr statt en menn héldu. ÁRIÐ 1990: Hörður svaraði fyrir sig og talaði um „skáldin í Aðalstræti". ARIÐ 1998: Frjáls verslun velur tíu áhrifa- mestu menn viðskiptalífsins. ÁRIÐ 1992: SÍS líður undir lok. „Eilífðarvélin" komin í þrot. ÁRIÐ 1991: EES-samningurinn næst í Lúxemborg og opnar viðskiptalífið upp á gátt. Höft og hömlur snar- minnka og aðgangur að mörkuðum eykst. ÁRIO 1991: Út kom bókin Á slóðum kolkrabbans eftir Örnólf Árna- son. Allt valdatal í viðskiptalífinu snerist núna um við- skiptasamsteypuna Kolkrabbann. ÁRIÐ 1990: Morgunblaðið hóf opinskáa umræðu um völd Eimskipafélagsins og gagnrýndi harðlega samþjöppun valds í kringum félagið og að félagið væri að komast á færri hendur. En um 15 stærstu hluthafarnir áttu þá orðið um 40% í félaginu ÁRIÐ 1989: Frjáls verslun velur 15 valda- mestu menn viðskiptalífsins. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskipafélagsins frá 1979 til 2000. ÁRIÐ 1979: Hörður Sigurgestsson ráðinn forstjóri Eimskips. Hann var valdamesti maður viðskiptalífsins í um tvo áratugi. ÁRIÐ 1978: Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, Jón Sigurðsson þjóð- hagsstofustjóri og Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, eru mjög áberandi. Á þessum árum var fiskverð ákveðið af verðlagsnefnd. Gengisfellingar tíðar. Stjórn Eimskipafélagsins árið 1990. Hún varð miðpunktur umræðna um Kolkrabbann og samþjöppun valds í kringum félagið. 49

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.