Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 50

Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 50
Jón Ásgeir Jóhannesson, Baugi. VINSÆLT UMRÆÐUEFNI Björgólfur Thor Björgólfsson, Samson, Actavis, Burðarás. í þau 65 ár sem Frjáls verslun hefur verið gefin út hefur ætíð borið á umræðu um valdamestu menn viðskiptalífsins. I áratugi var þetta tiltölulega einfalt. Viðskiptalífið skiptist í ríkið, SIS og einkageirann. Núna eru viðskiptasamsteypurnar valdamestar. Texti: Jón G. Hauksson Myndir: Geir Olafsson Völd í viðskiptum! Valdamestu menn viðskiptalífsins! Þetta er vinsælt umræðuefni. Svo hefur alltaf verið og verður örugglega áfram. í áratugi var þetta tiltölulega einfalt. Viðskiptalífið skiptist í ríkið, Sambandið (SIS) og einkageirann. Valdatafl viðskiptalífsins hefur í gegnum árin snúist um bankana og sjávarútveginn; SIS og stærstu hluta- félögin. Stríðið á milli SIS og stærstu hlutafélaganna bar keim af trúarbragðastríði. SIS var liðað í sundur undir lok ársins 1990 í sex dótturfélög og um haustið 1991 kom í ljós að þetta fyrrum stórveldi í viðskiptalífinu; stærsta fyrirtæki landsins í áratugi, var svo skuldugt að það var búið að vera. Lands- bankinn axlaði ábyrgðina í björgunaraðgerðum og tók á sig verulegan skell gagnvart erlendum stórbönkum. Viðskiptasamsteypurnar Valdaumræða dagsins í dag snýst um völd stóru viðskiptasamsteypanna á Islandi - og hvort þær séu auðhringir sem hafi tekið völdin af stjórn- málamönnunum. Utan þessara samsteypna koma nokkrir rnjög sterkir hópar ijárfesta til sögunnar og hafa mikil völd. Hins vegar hafa stjórnmálamenn síðustu tíu árin dregið vís- vitandi úr afskiptum sínum af atvinnulífinu með því að selja stærstu ríkisfyrirtækin og opna hagkerfið. Þeir hafa hleypt vindum frelsis inn; dregið úr hömlum og höftum - og leyft markaðsöflum að njóta sín. Þar hefur samningurinn um EES, Evrópska efnahagssvæðið, skipt mestu. HÖft 09 hömlur Þegar tímaritið Frjáls verslun hóf göngu í ársbyrjun 1939, eða fyrir 65 árum, var íslenskt viðskiptalíf 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.