Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 54
græðgi, ásókn í eignaraðild og yfirráð yfir öðrum félögum. Þá var gagnrýnt hvernig eignarhald á hlutabréfum í Eimskipafélaginu hefði færst yfir á fáar hendur í tímans rás. Þessi skrif komu eins og köld vatnsgusa því Morgunblaðið hafði ætíð verið einn helsti málsvari Eimskipafélagsins og almenningshlutafélaga í landinu og gagnrýnt sérréttindi og drottnun samvinnuhreyfingarinnar á Islandi. Hörður brást harðlega við umfjöllun Morgunblaðsins og lýsti í frægu viðtali í Sjónvarpinu furðu sinni á viðhorfum „skáldanna í Aðalstræti". Á slóð kolkrabbans Haustið 1991 kom síðan út bókin Á slóð kolkrabbans eftír Örnólf Árnason rithöfund. Hún ijallaði um eignatengslin á milli fyrirtækja. Eignatengslin á milli Eimskips, Flugleiða, Sjóvár-Almennra, Skeljungs, Islandsbanka (sem þá var nýstofnaður) voru auðvitað áber- andi í bókinni. Ekki þarf að hafa mörg orð um það; Kolkrabbinn varð á augabragði þekktasta og umtalaðasta viðskiptablokk landsins. Hann leið undir lok á síðasta ári þegar Landsbankinn og Islandsbanki skiptu Eimskipa- félaginu upp á milli sín 18. september í fýrra - og slitu þar með umtalaða kolkrabbaþræði. Frjáls verslun hefur margoft ijallað um völdin í viðskipta- lífinu á undanförnum árum og valið valdamestu menn atvinnulífsins. Árið 1989 valdi blaðið 15 áhrifamestu menn viðskiptalífsins. Níu árum síðar, eða 1998, valdi blaðið tíu áhrifamestu menn atvinnulífsins. SjÖ samsteypur Á þessu ári eru stóru viðskiptasam- steypurnar sjö mest áberandi og foringjar þeirra eru þeir valdamestu. Þessar viðskiptasamsteypur eru: Samson-Landsbankinn Baugsveldið S-hópurinn Byko-veldið Samherji og Kaldbakur KB-banki Islandsbanki Það er athyglisvert að enginn sem taldist vera í hópi hinna áhrifamestu árið 1988 kemst á blað árið 2004. Það sem meira er; enginn þeirra sem metnir voru áhrifamestu mennirnir árið 1998 kemst á listann núna. Þetta segir okkur aðeins eitt; völd koma og fara í viðskiptalífinu sem annars staðar. BIi Þ EIR VALDAMESTU ÁRIÐ 2004 Björgólfur Thor Björgólfsson, Samson, Actavis, Burðarás. Björgólfur Guðmundsson, Samson, Landsbankanum. Magnús Þorsteinsson, Samson og flugfélaginu Atlanta. JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON, BAUGI. JÓHANNES JÓNSSON, BaUGI. Kristín Jóhannesdóttir, Baugi. Jón Helgi Guðmundsson, Byko. Ólafur Ólafsson, Samskipum og S-hópnum. Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS og í S-hópnum. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Sigurður Einarsson, stjórnarform. KB-banka. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB-banka. Lýður Guðmundsson, Bakkavör. Ágúst Guðmundsson, Bakkavör. Einar Sveinsson, stjórnarform. Íslandsbanka. Helgi Magnússon, stjórnarm. í Íslandsbanka. Karl Wernersson, stjórnarm. í Íslandsbanka. Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.