Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 55
Hundrað ára fjármálasaga íslandsbanki Gamli íslandsbanki varopnaðurigo^á upphafsári heimastjórnarinnarogvarfyrsti hlutafélagsbanki landsins. Hann lagði grunn að eflingu sjávarútvegs og varð lyftistöng fyrir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf. ~T Iðnaðarbanki íslands Iðnaðarbanki íslands hf. var opnaður árið 1953 og hafði það hlutverk að styðja við verksmiðjuiðnað og handiðn í landinu. Fiskveiðasjóður íslands Fiskveiðasjóður íslands var stofnaður árið 1905 til að efla fiskveiðar og útveg. Sjóðurinn lánaði fé til kaupa á skipum og veiðarfærum og studdi margvíslegar aðgerðirtil að bæta fiskveiðarnar. Iðnlánasjóður í kreppunni milli 1930 og 1940 var Iðnlánasjóðurstofnaðurtil að renna stoðum undirinnlendan iðnað. Hann átti að lána til kaupa á vélum og stærri áhöldum en veitti einnig rekstrarlán. Útvegsbanki íslands Útvegsbanki íslands hf. var stofnaður í apríl 1930 og yfirtók eignir og skuldir gamla íslandsbanka sem var lokað skömmu áður. Útvegsbankinn átti sérstaklega að styðja sjávarútveg, iðnað og verslun. Verzlunarbanki íslands Vegur verslunar jókst eftir því sem leið á 20.öldina og var Verzlunarbanki íslands stofnaðurárið 1961 aðfrumkvæði íslenskra kaupmanna. Iðnþróunarsjóður Árið 1970 ákváðu ríkisstjórnir Norðurlanda að stofna iðnþróunarsjóð fyrir ísland til að auðvelda íslenskum iðnaði að aðlagast nýjum markaðsaðstæðum í kjölfar aðildar að EFTA. Alþýðubankinn íslenskt verkafólk eignaðist eigin banka árið 1971 þegar Alþýðubankinn hf. var opnaður. Markmið bankans var meðal annars aðtreysta atvinnuöryggi launafólks og efla atvinnuþróun. ISLAN DSBAN Kl íslandsbanki Tímamót urðu í fjármálalífi íslendinga í ársbyrjun 1990 þegar stærsti einkabanki landsins leit dagsins Ijós. íslandsbanki hf. varðtil við sameiningu Alþýðubanka, Iðnaðarbanka, Útvegsbanka og Verzlunarbanka. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. hóf starfsemi sína 1998. Hann tók við starfsemi Fiskveiðasjóðs, Iðnlánasjóðs og Iðnþróunarsjóðs. Markmiðið með stofnun FBA var að styrkja stoðirfjármálamark- aðarinsogdraga úreignarhaldi ríkisins. rnn FJÁRFESTINGARBANKI ATVINNULÍFSINS HF ISLANDSBANKIFBA íslandsbanki - FBA Árið 2000 sameinuðust íslandsbanki og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins. Með samrunanum varð til öflugasta fyrirtækið á íslenskum fjármálamarkaði og leiðandi afl íviðskiptalífinu. íslandsbanki íslandsbanki er í fararbroddi við að innleiða nýjungará íslenskum fjármálamarkaði, nú síðast þegar bankinn keypti Sjóvá-Almennartryggingar hf., með það að markmiði að auka þjónustu viðviðskiptavini. ÍSLAN DSBAN Kl íslandsbanki hvílirá traustum grunni og má rekja rætur hanstil ársinsigo4 þegar gamli íslandsbanki varopnaður. Síðar urðu tilfleiri bankarogsjóðirsem sinntu þörfum heimila ogeinstakra atvinnugreina og hröðuðu þannigatvinnuþróun ogstuðluðu að bættum lífskjörum á íslandi. Arfleifð íslandsbanka styrkir bankann til frekari framþróunarfyrir íslenskt atvinnulíf. íslandsbanki óskar Frjálsri verslun til hamingju með 65 ára afmælið! ISLANDSBANKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.