Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 66

Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 66
65 ára afmælismolar ÁNl'AK SSezíi soatadryhkur inn Skopmyndir af þekktum borgurum í verslunarstétt voru vinsælt efni í blaðinu í kringum 1950. Eins og sjá má af þessari auglýs- ingu frá 1947 var samkeppnin milli Pepsi og Kók komin til íslands. Forsíða fyrsta tölublaðsins í janúar 1939. Þessi uppsetning hélst óbreytt árum saman. LÁTIÐ O. J. ** K.-KAFFI VEKJA YÐUR Á MORONANA Fyrsta auglýsingin sem lesendur blaðsins sáu var á bls. 2 í 1. tbl. Það var kaffisopinn frá O.Johnson&Kaaber sem menn voru minntir á. Spánarferð vi8 mikilli þátllöku i ferSinni. og er ÞV1 v,Mara fyrTr fólk, » óskar .8 kotnast mcS .kipinu, að tryggja Skipaútgerð ríkisins í Frjálsri verslun 1953 mátti sjá þessa auglýsingu frá Skipaútgerð ríkisins um Spánarferð. Þær hafa senm- lega ekki verið eins algengar þá eins og síðar varð. . •%£*?**« Þessi forsíða frá 1978 sýnir nokkra glaðbeitta fram- kvæmdamenn sem síðan hafa snúið sér að öðru. Þarna standa saman Hörður Einarsson, eigandi Vísis, Davíð Guðmundsson framkvæmdastjóri og rit- stjórarnir Ólafur Ragnarsson og Þorsteinn Pálsson. Ólafur fór síðar í bókaútgáfu en Þorsteinn í pólitík. Inni blaðinu er herskátt viðtal við Vísismenn undir fyrirsögninni: Meginreglan að kaffæra keppinautinn. 66

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.