Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Page 67

Frjáls verslun - 01.07.2004, Page 67
Hvað er endurskoðun - til hvers? í árslok 1979 birtist þessi mynd af Jóni Ólafssyni (hvítklæddum), hljómplötuútgefanda. Þarna er hann umkringdur liösmönnum hljómsveitarinnar Bruna- liðsins sem var sú alvinsælasta á þeim tíma. 1967 birtist viðtal við Rolf Johansen stórkaupmann sem spáði komu bjórs á íslandi á næsta ári og bætti svo við: „Ég hefði ekki byggt upp mitt fyrirtæki ef ég hefði setið mjálmandi á kaffihús- um eins og menningarvitarnir. Senda þá alla á sjóinn." Björk Guðmundsdóttir var í fyrsta sinn á forsíðu Frjálsrar verslunar sumarið 1995 og hún sögð stórt fyrirtæki. Sumarið 1955 var útliti á forsíðu blaðs- ins breytt og hætt að nota Ijósmyndir. frjáls verzlun I lok árs 1978 birtist þetta blað með lista yfir 100 stærstu fyrirtækin. Sam- bandið var í efsta sæti. 1961 skrifar Eyjólfur Konráð Jónsson grein um almennings- hlutafélög en um það leyti höfðu ungir róttækir Sjálfstæðismenn mikinn áhuga á að slík fyrlrbæri næðu útbreiðslu á íslandi. Forsíða frá 1969 þegar samkeppni flugfélag- anna reis sem hæst. í jólablaði 1962 skrifar Jóhannes Nordal um stórlðju og virkjanlr og telur Búrfell og Detti- foss vænlegustu virkj- unarkostina. í ársbyrjun 1963 skrifaði Steingrímur Hermannsson um raunvísindi í nútíma þjóðfélagi. I árslok 1960 birtist þessi mynd með grein um skipulagsmál og undir myndinni stóð: „Einbýlishús eiga fullan rétt á sér þegar húseig- endur eru látnir greiða allan kostnað við lóðaút- hlutun og gatnagerð." 1965 skrifaði þessi ungi viðskipta- fræðingur, Hörður Sigurgests- son, grein um fyrir- greiðslu og móttöku erlendra ferðamanna 7.- 8. hefti 1955 VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVÍKUR 67

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.