Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 79

Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 79
aldar. Vörurnar voru seldar til Bandaríkjanna, Kanada, Bret- lands, Noregs og Hollands. Sjófatnaðurinn er að mörgu leyti markaðsleiðandi á erlendum mörkuðum, t.d. í Nova Scotia í Kanada. 66°Norður framleiðir einnig regnfatnað fyrir gríska herinn og hefur gert um nokkurra ára skeið. 66°Norður hefur til langs tíma framleitt sérfatnað fyrir íslensku lögregl- una, björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar og sjúkrahúsin í landinu, fyrir utan allan almennan markað. Fyrirtækið rekur nú sex verslanir á Islandi fyrir utan nokkrar 66°Norður einkaleyfisverslanir úti á landsbyggðinni, tvær verslanir í Hollandi og tvær eigin verslanir í Riga í Lettlandi. Útflutningur er að heijast til Frakklands og Þýskalands og þegar hafinn til Noregs og Svíþjóðar. I Svíþjóð hófust á þessu ári viðskipti við yfir 60 verslanir, þar á meðal þijár mjög þekktar í Stokkhólmi. Þá eru vörur 66°Norður einnig á boðstólum í sjö verslunum í Danmörku og síðast en ekki síst er útflutningur að hefjast til Bandaríkjanna, þar á meðal til þekktra verslanakeðja, svo sem Urban Outfitters. .Aukningin innan fyrirtækisins hefur hingað til verið eingöngu á innlendum markaði. Tekjurnar hafa tvöfaldast á þremur árum. Við höfum nú náð samningum við Bandaríkja- menn sem skipta hundruðum milljóna króna á næstu þremur árum. Það var bandarísk kona, sem hafði komið hingað sem ferðamaður og kynnst fatnaði 66°Norður á ferðum sínum um landið, sem hafði samband við okkur. Hún sóttist eftir því að fá einkaleyfi til markaðssetningar í Bandaríkjunum. Við náðum samkomulagi sem leiddi af sér fyrrgreindan samning. Hún hefur nú þegar sjö tíl átta menn í vinnu við að selja í verslanir í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna og stýrir aðgerðum frá Connecticut á austurströndinni þar sem aðal- stöðvar fyrirtækisins eru. Þetta fyrirtæki hefur hafið gagngera markaðssókn í Bandaríkjunum þar sem kynning á Islandi er meginþemað ásamt sögu 66°Norður og fatnaði þess. Við erum af þessum sökum að auka við framleiðslu okkar í Lettlandi til að geta annað aukinni eftirspurn,“ segir hann. Verksmiðjan, 'MÁX Imynd að íslensk-ítölsku irumkvæði 66°Norður hefur vakið athygli fyrir sterka útivistarímynd og öfluga markaðssetningu. 1997-1998 var farið í það að breyta ásýnd fyrirtækisins til nútímahorfs og hafin tækniframleiðsla á útivistarfatnaði með breyttu vörumerki og nútímalegri ásýnd. 66°Norður merkið er „táknrænt fyrir stöðu lands- ins,“ segir Þórarinn Elmar. „Þessi gráða er næst 67. gráðu sem er pólargráðan. Nafnið er líka dálítið myndrænt. Ekki þar fyrir. Það er ekki nóg að hafa gott nafn, maður þarf að hafa góða ímynd með eftirsóttri vöru. Það hefur haldið okkur gangandi. Ný ímynd fyrirtækisins er að ffum- kvæði ítalsk-íslenskra hönnuða sem starfa í Mílanó á Italíu. Þeir höfðu að fyrra bragði samband við okkur og kynntu okkur hug- MAfrM-wtwM, /i, Sjófatnaðurinn var sú grunnframleiðsla sem fyrirtækið hefur verið með í nær 80 ár. Sú framleiðsla er enn í fullu gildi, auk þess sem fyrirtækið framleiðir vinnufatnað af ýmsum gerðum. mynd að breytingum á fyrirtækinu. Við keyptum þessa hugmynd. I henni fólst m.a. nýtt búðarkonsept en samkvæmt því áttu búðirnar að líta út í ákveðnum nútímastíl," segir Þórar- inn Elmar. I dag starfar í fyrirtækinu fimm til sex manna hönnunar- deild en fyrirtækið hefur tvívegis hlotið „Polartech" hönnunar- verðlaunin, 2002 og 2004. Þau verðlaun eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í framleiðslu á „Polartech" flísfatnaði. Tískan á sjöunda áratugnum. Sjóklæðagerðin - 66°Norður fékk Halldór Pétursson til að teikna myndirnar í auglýsingabækiingi fyrirtækisins. ViMyl f/Tmi""’-- l'/irril Góð hönnun, þróun og gæði Spurður að því hver sé lykillinn að góðu gengi á jafnerfiðum markaði og fataiðn- aðurinn er, þar sem óneitanlega er mesta offramleiðslan, segir Þórarinn Elmar það vera góða hönnun, stöðuga þróun og mikil gæði. Ef þetta þrennt sé fyrir hendi þá sé auðvelt að byggja upp sterka ímynd. Islenski markaðurinn sé gífurlega harður. Fyrirtækin verði að gera sitt besta, markaðurinn sé þröngur og fólk hugsi samtímis um verð og gæði. Það skipti líka máli að fatnaðurinn sé tískutengdur, hvort sem það er útivistarfatnaður eða vinnufatnaður. Þetta þurfi allt að vera í samræmi við tískuna. Hvað ijármálin varðar þá vill Þórarinn Elmar ekki gefa upp neinar tölur frekar en forsvarsmenn hinna fyrirtækjanna sem rætt er við í þessari grein. Hann segir þó að fyrirtækið hafi hagn- ast árið 2002, eftir flutningana, í fyrsta skipti eftir tveggja ára tap. Árið 2003 hafi hagnaðurinn aukist og verði samkvæmt áætlun ásættanlegur árið 2004. Þetta sé í samræmi við áætlun og kannski betur en það. Banda- ríkjamarkaður verði þó harður til að hasla sér völl á og þar hafi fyrirtækið skuldbundið sig til að geta aukið framleiðslu sína veru- lega næstu þrjú til flögur árin. BU FÓORADIR 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.