Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 90
FYRIRTÆKIN Á NETINU Ragnheiður Árnadóttir, aðstoðarmaður fjármálaráð- herra, hefur fylgst með upplýsingum um Latabæjar- þættina í Bandaríkjunum á www.nickjr.com. Mynd: Geir Ólafsson Ragnheiður Árnadóttir, AÐSTOÐARMAÐUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA: www.isf.is ★★★ Þegar www.sporthusid.is er hamrað inn í addressu- línuna kemur upp ný síða. Fyrstu viðbrögð eru vá, meiriháttar andlitslyfting, en þegar smellt er á líkams- ræktarstöð sést að þetta er bara yfirsíða íyrir allar líkamsræktarstöðvarnar þijár á www.isf.is sem stendur fyrir Iceland Spa & Fitness. Síðan er smart, litirnir fallegir en bara hetta á hinar. Sýnist þær óbreyttar í öllum aðalatriðum. SIl www.hreyfing.is ★★★ HReynne Heimasíðan hjá Hreyfingu er svolítið kraðaksleg við fýrstu sýn en virkar svo ágætlega þegar á reynir og er bara ágætlega skipulögð. Þetta er viðamikil síða sem veitir upplýsingar á öllum sviðum líkamsræktar og hreyfingar. Hressilegir litir og grafíkin er svo sem, ekkert til að kvarta yfir. Hér má þó alla vega finna myndir. Œj Nickjr.com Að frátöldum þeim fréttatengdu, pólitísku og við- skiptatengdu veljum sem ég heimsæki á hveijum degi, bæði vegna vinnu minnar og almenns áhugasviðs, held ég að ég verði að nefna www.nickjr.com sem nýjasta uppáhaldsvefinn minn þessa dagana. Þar er að finna tengil á nýju Latabæjar- þættina sem nú er byrjað að sýna í Bandaríkjunum. Það er ekki síst íýrir tilstuðlan tveggja ára sonar míns sem þessi síða er mikið heimsótt, en einnig verð ég að játa að ég er sjálf einlægur aðdáandi þeirra Latabæjaríbúa. Mér hefur fundist frábært að fylgjast með dugnaði og velgengni Magnúsar Schevings og hans fólks, sem sýnir það góða fordæmi sem er í anda þess boðskapar sem er í þáttunum, þ.e. að menn uppskeri eins og þeir sái og að það kosti íýrirhöfn að ná árangri." Nickeloden er með vefinn www.nickjr.com. Þegar komið er inn á síðuna má t.d. skoða Show Info, sem er tyrir miðju, og velja LazyTown í felliflipanum sem birtist. Þar eru myndbönd með brotum úr þáttunum, tölvuleikir, upplýsingar um þættina, Magnús, spjallrásir tyrir foreldra, spurningar og svo framvegis. HD www.mimir.is ★★ ✓ Olystug síða, ekkert endi- lega neitt illa skipulögð heldur virkar einhvern veginn ekki vel í fýrstu heimsókn. Einhvern veginn full „býrókratísk", kannski verkalýðsleg og ekki skemmtileg. Upplýs- ingarnar virðast þó standa fyllilega fyrir sínu og vel það. Starfsemin er greinilega tjölbreytt og sterk. [ ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.