Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 12

Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 12
6 MORGUNN En hér fór sem oftar, að eitt er að sanna og annað að sannfæra. Ýmsir nafnkunnir vísindamenn og prófessorar drógu ekki aðeins í efa, að dr. Rhine hefði rétt fyrir sér, heldur báru það blákalt fram, að engin gild sönnun hefði fyrir því fengizt, að nokkur mannshugur hefði nokkurn tíma komizt í nokkurt samband við hug nokkurs manns, nema eftir hinum venjulegu leiðum skynfæranna. Meðal þeirra var einnig dr. S. G. Soal prófessor við háskólann í London, sem dró þær niðurstöður, sem dr. Rhine hafði komizt að, mjög í efa. Hafði hann þá sjálfur rannsakað þessi fyrirbæri um langt skeið. En nokkru seinna tók hann þær rannsóknir upp að nýju og iýsti þvi yfir 1943, að tilraunir sínar hefðu sýnt alveg óhrekjanlega, að fjarhrif ættu sér stað í raun og veru. Eftir þetta var fremur hljótt um málið af hálfu and- stæðinga þess, unz dr. George R. Price ritaði árið 1955 grein í timaritið Science, þar sem hann reynir að bera brigður á þær niðurstöður af rannsóknum vísindamanna og sálfræð- inga viðs vegar um heim, að fjarhrif séu staðreynd, sem ekki sé unnt að komast hjá að viðurkenna. Þetta var í raun- inni ekki annað en örþrifaráð hins galiharða efnishyggju- manns, byggt á þeirri rótgrónu sannfæringu, að ekkert megi viðurkenna, sem fari i bága við hina heilnæmu kenn- ingu um vélgengan heim, þar sem efnið sé eitt til og undir- staða alls. Hann treystist ekki til þess að hrekja það með rökum, að fjarhrif séu til, en kemur í þess stað fram með dylgjur um það, að brögð kunni að hafa verið höfð í tafli við tilraunirnar, og ekki beitt þeirri nákvæmni og öryggis- ráðstöfunum sem skyldi. Hann segir að lokum: „Þar sem ég hef ekki neinar sannanir fyrir þvi, að dr. Soal sé svikari, og ekki heldur fyrir því, að hann sé saklaus, get ég ekki gengið lengra en að sýna fram á það, að dr. Soal gæti hafa beitt vísvitandi svikum, ef hann hefði kært sig um, og að þess vegna beri að kref jast fyllri sannana, áður en við förum að trúa á hið yfirnáttúrlega". Þessi grein mun varla hafa haft mikil áhrif, sem heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.