Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 13

Morgunn - 01.06.1964, Síða 13
MORGUNN 7 ekki var von. Fjarhrifarannsóknunum hefur haldið áfram til þessa dags. Og nú er svo komið, að það eru ekki nema tiltölulega fáar eftirlegukindur í hópi sæmilega menntaðra manna, sem enn reyna að neita því, að bæði fjarhrif (tele- pathy) og dulskyggni (clairvoyance) séu staðreyndir, sem ekki þýði lengur að mæla gegn. Segja má, að á síðustu áratugum hafi orðið skammt stórra högga á milli í garð efnishyggjunnar. Nýjustu rannsóknir á sviði eðlis- og efnafræði hafa að miklu leyti kollvarpað hin- um áður ríkjandi kenningum um efnið og jafnvel fengið sjálft orsakalögmálið til þess að riða á grunni sínum. Síðan fær svo þessi stefna að bíta í það súra epli, að áhrif berist sannanlega frá einum hug til annars, án þess að fara venju- lega leið um skynfærin og taugakerfið til heilans. Hvernig átti að skýra þessi ósköp, þegar ekki var lengur hægt að kaila fjarhrifin svik og blekking? Jú! Fjarhrifin áttu að vera bylgjur — eins konar útvarps- bylgjur, sem mannsheilinn sendi út frá sér og annar heili tæki við og túlkaði. En á þessari skýringu hefur reynzt sá ljóður, að tilraunir sýna, að fjarhrifin eru óháð fjarlægðum milli sendanda og viðtakanda, og að það hefur tekizt að koma á fjarhrifasambandi milli manna, sem lokaðir hafa verið inni í búrum úr efnum, sem ekki hleypa neinni tegund af rafbylgjum eða ljósbylgjum í gegn um sig. En um bylgj- ur yfirleitt gildir það lögmál, að þær verða því daufari, sem fjær dregur senditækinu, og samkvæmt því ættu fjarhrifin að verða sterkust og greinilegust, þar sem um stuttar leiðir er að ræða. En svo er ekki. Þetta hálmstrá reyndist því efnis- hyggjunni ónýtt vopn. Þá hefur verið snúið að því ráði, að skýra fjarhrifin með kenningunni um hina svokölluðu undirvitund. Því er haldið fram, að undirvitundin geymi í raun og veru allt það, sem við höfum skynjað um ævina, og þá sennilega frá sjónar- miði efnishyggjunnar sem einhvers konar merki eða spor í heilafrumunum sjálfum. Sumt af þessu getum við auðveld- lega fiskað upp í meðvitundina, eins og þegar við rifjum upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.