Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 21
Séra Pétur Magnússon: Framhaldslífið (Erindi flutt á fundi Sálarrannsóknafélags íslands 27. jan. 1964). ☆ Það eru, svo sem ykkur er kunnugt, til þrjú megin viðhorf snertandi spurninguna um framhaldslíf mannssálarinnar. — Eitt þeirra er viðhorf efnishyggjunnar, sem álítur að manns- sálin lifi ekki líkamsdauðann, þar sem hún sé ekki sjálf- stæður veruleiki eða lífsafl, heldur aðeins sérstök grein af starfsemi efnisins og þess vegna algerlega bundin við það. — Annað er viðhorf þeirra manna, sem telja að vísu, að til- vera sálarinnar sé ekki bundin við efnislíkamann, en hallast hins vegar að því, að maðurinn muni við líkamsdauðann glata algerlega minningum sínum frá jarðlífinu og einstakl- ingstilveru, og sameinast aftur alheimssálinni, sem hann hafi áður verið einn þátturinn af. — Þriðja viðhorfið er sú trú, að mannssálin lifi líkamsdauðann — haldi áfram ein- staklingstilveru sinni, og haldi minningum sínum frá jarð- lífinu — að minnsta kosti um alllangt skeið, eftir að hún hætti að búa á jörðinni. — Viðleitni þess félagsskapar, bæði hér á landi og erlendis, sem kennir sig almennt við sálar- rannsóknir, er aðallega fólgin í því, að færa að ýmsum leið- um fram sannanir fyrir því, að þetta síðast nefnda viðhorf og lífsskoðun sé hin rétta, og hefur þessi félagsskapur, að þessu leyti, verið um langt árabil mikill styrkur fyrir starf- semi kirkjunnar á vegum eilífðarmálanna. Starfsemi sálarrannsóknarmanna um öflun sannana fyrir framhaldslífinu, hefur annars vegar verið fólgin í því, að safna greinargóðum frásögum ábyggilegs fólks um reynslu þess á dulrænum sviðum, bæði merkilegum draumum um látna ástvini, sem hafa haft einhvern boðskap að flytja, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.