Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 23

Morgunn - 01.06.1964, Síða 23
MORGUNN 17 fór að símanum til að ná í lækni, því að hann vissi ekki, að móðir hans hafði fallið í trans, heldur hélt, að hún væri veik. — Hið skakka viðhorf olli því, að gamla konan féll í djúpsvefn, sem ekki reyndist unnt að vekja hana af, fyrr en eftir nokkrar klukkustundir. — Hún náði sér aldrei til fulls eftir þetta. Enda þótt þessi tilraunafundur færi með þessum hætti út um þúfur, hefur hann þó í sér fólgna eina styrka sönnun, andspænis þeim vantrúarmönnum, sem staðhæfa, að allt, sem gerist á slíkum fundum, sé með einhverjum hætti und- irbúið og falsað af þeim, sem veita þar forstöðu. — Það er ekki unnt að halda því fram, að ávarp gömlu konunnar til látins manns síns og hinn djúpi dásvefn hennar á eftir, hafi verið undirbúið í blekkingarskyni. Hið skakka viðbragð son- arins á fundinum og hinar alvarlegu afleiðingar, báru með sér fullkomna sönnun fyrir því, að þetta kom öllum við- stöddum á óvart. Ég var um þessar mundir daglegur gestur í húsi því, sem umræddur fundur átti sér stað í. — Nokkru seinna en þetta skeði, komst ég og húsráðendurnir í samband við stúlku með ágæta miðilshæfileika, og nú rak einn fundurinn ann- an, og allt gekk eins og í sögu. — Sambandsaðferðin, sem við notuðum aðallega, var glas og bókstafirnir, raðað í hring á borði. — Því er ekki að leyna, að þessir tilraunafundir tóku, þegar frá leið, að verða eins konar skemmtiatriði í kvöldboðum. Nágrannar og kunningjar, sem höfðu frétt, að opinberanir létu ekki þarna á sér standa, komu í heimsókn, og svo var slegið upp hring umhverfis borðið. — Þessir til- raunafundir hættu svo snögglega, vegna áskorunar, sem ég tel að hafi komið að handan. — Þetta gerðist nokkru eftir kvöldverðartímann. Nokkrir gestir voru komnir, sem ekki höfðu áður verið á fundunum, en heyrt um þá talað. Stúlk- an með miðilshæfileikana var þarna stödd, og við sem fyrir vorum, gáfum dálítið drýgindalega í skyn við gestina, að þeir myndu ekki hafa erindisleysu. — Síðan var setzt að borðinu. En svo brá við í þetta sinn, að ekkert gerðist. Þó að stúlkan 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.