Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 24

Morgunn - 01.06.1964, Síða 24
18 MORGUNN með miðilshæfileikana væri hin þolinmóðasta og hefði fing- urna stöðugt á glasinu, og við hin aðstoðuðum hana á víxl, bærði glasið ekki á sér, heldur sat eins og það væri límt við borðið. Þegar á þessu hafði gengið allt að því klukkustund, fórum við að ráðgera að hætta þessum tilraunum, þó að okkur þætti dálítið hart, að þurfa að una því, að gestirnir tækju að gruna okkur um að hafa ekki verið sem sannorðust um það, sem skeð hafði undanfarið. — Allt í einu þaut glasið af stað, og stafaði með ótrúiegum flýti þessi orð: „Notið gefnar gáfur, en hættið þessu fikti“. — Eftir það bærði glas- ið ekki á sér, hvernig sem við reyndum. — Ég skai taka það fram, að við létum þessa áskorun okkur' að kenningu verða. Eins og ykkur mun vera kunnugt, er því haldið fram, að fólk hérna megin geti líka komizt i samband við miðil, og að glas á borði geti meðal annars stafað hugsanir einhvers hinna viðstöddu. — Eg held, að það hafi ekki gerzt í þetta skipti. Ég held, að enginn hinna viðstöddu hafi á þessari stundu verið í þess konar hugleiðingum, að fyrri partur áminningarinnar, orðin: ,,Notið gefnar gáfur“, hafi verið líkleg til að hvarfla um huga hans. Ég var þá — og er enn — svo að segja sannfærður um, að áminningin til fundar- manna kom að handan. Ég segi ykkur þetta, ekki vegna þess, að ég hafi nú þá gamlatestamentis skoðun, að rangt sé að leita frétta hjá framliðnum. Ég lít svo á, að þetta sé í fyllsta máta rétt- mætt, þegar sambandstilraunirnar eru framkvæmdar í því skyni, að sannfæra trúlaust fólk um framhaldslífið, eða að sefa sorg einstaklinga, yfirbugaðra út af ástvinamissi, eða til að hjálpa sál — villuráfandi fyrir handan — til að átta sig á hinni nýju tilveru. — En ég er hins vegar þeirrar trúar, að ekki sé rétt að gera svona tilraunafundi að alvörulitlum skemmtiatriðum í kvöldboðum. Auk þess lít ég svo á, að draumar og vitranir, sem gefast, án þess að um sé að ræða nokkrar sambandstilraunir frá okkar hálfu, geti stundum búið yfir sterkari sönnunum um framhaldslífið, heldur en þeim, sem jafnvel vel heppnaðir i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.