Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 30

Morgunn - 01.06.1964, Síða 30
24 MORGUNN haldslífið er vitneskjan um það, að ef heili mannsins verð- ur fyrir alvarlegri ákomu eða sjúkdómi, þá koma ýmist fram alvarlegar truflanir á sálarlífinu eða það hættir með öllu að láta á sér bæra, og dauðinn tekur við. Mörgum þykir þetta bera ótvírætt vitni um, að sálarlífið sé bara einn þáttur líkamsstarfseminnar og algerlega háð tilveru jarðlíkamans. — Þessi ályktun er þó næsta laus í reipunum. Ekki þarf annað en að benda á samband rafmagnsins og ljósaperunn- ar. Þegar ljósaperan verður fyrir ákomu, svo að þráður hennar slitnar, slokknar ljósið að vísu. En rafmagnið er ekki úr sögunni fyrir því. Það sannast undir eins og ný, ósködduð pera er skrúfuð í perustæðið. Þá getur rafmagnið, sem í þessari líkingu er hliðstætt anda mannsins, aftur opinberazt sem Ijós, en þetta sannar, að tilvera rafstraumsins var ekki bundin tilveru perunnar, sem varð ónýt. — Sama er að segja um geðtruflanir manns, sem hefur orðið fyrir röskun á heilanum eða sliti. Þær sanna ekki, að andinn, sem notar heilann til opinberunar á hugsunum sínum, hafi orðið fyrir sköddun. Geðtruflanirnar geta verið sama eðlis, og þegar ræðumaður talar í útvarp, þar sem senditækið er í ólagi að meira eða minna leyti. Slitrótt, óskiljanleg orð og bjánaleg- ar þagnir stafa þá ekki af því, að maðurinn, sem talar, sé í andlegu óstandi. Það er bilun senditækisins, sem hindrar það, að hann geti birt hugsanir sínar, þannig að aðrir geti skilið þær. -----Eg hef líka iðulega notað þessa líkingu til að gera vantrúuðum skiljanlegt, að geðtruflanir í sambandi við sköddun á heilanum, feli ekki í sér neinar sannanir fyrir því, að andi mannsins sé algerlega háður tilveru jarðlíkamans. — Þetta hefur líka í bili komið talsverðu hiki á þá. — En, því miður; þeir hafa flestir náð sér aftur. -----Mig er tekið að gruna, að þessi mikla tregða til að trúa augijósum rökum og sönnunum fyrir framhaldslífinu, stafi frá þriðju -—- og ef til vill sterkustu — rótinni undir vantrúnni — þessari: að vilja ekki trúa því. — Þessi nei- kvæði vilji stafar hjá mörgum af ótta við framhaldslífið —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.