Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Page 33

Morgunn - 01.06.1964, Page 33
Undrin að Saurum á Skaga ☆ Á vestanverðum Skaga, skammt norðan við Kálfshamars- vík, stendur lítill bær fast niður við sjó og heitir að Saurum. Þar búa öldruð hjón ásamt tveimur börnum sínum uppkomn- um. Bóndinn heitir Guðmundur Einarsson, 72 ára að aldri, en kona hans Margrét Benediktsdóttir. Börn þeirra, þau sem enn dvelja í foreldrahúsum, heita Benedikt og Sigur- borg. Ennfremur er þar um stundarsakir sonur þeirra hjóna, er Björgvin heitir, og mun hann hafa komið á heimilið dag- inn eftir að þar tóku að hefjast þau fyrirbæri, er brátt mun verða sagt frá. Á Saurum er gamall bær og hrörlegur. Stendur hann á lágum sjávarkambi og ekki steinsnar af hlaðinu að fjöru- borði. Torfþak er á bæjarhúsum og raðað á þau allstórum grjóthellum, vafalaust til þess að varna því að torfið fjúki af húsum í ofviðrum. Bæjarhúsin eru aðallega tvö, standa hlið við hlið og sinn glugginn á hvorum stafni að sunnan- verðu. Nyrzt við vesturhlið er lítið anddyri og vita dyr þess móti suðri. Er þaðan gengið um göng til austurs þvert í gegn um vestara húsið, sem notað er til geymslu, og komið inn í lítið eldhús. Þar inni er eldstó, borð og bekkur og skáp- ur allstór með hurðum fyrir, er stendur við norðurstafn. IJr eldhúsinu er gengið til vinstri inn í litla búrkompu, en til hægri er gengið inn í mjög lítið baðstofuhús, og er þar eitt rúmstæði. Inn af því er aðal baðstofuhúsið, er mun vera yngst bæjarhúsanna og stæðilegast. Þar eru rúmstæði með hliðarveggjunum beggja megin, og dívan aftan við gafl rúms- ins til hægri handar, þegar inn er gengið. Stendur það heima, að lengd baðstofuhússins svarar til lengdar rúms og dívans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.