Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 34

Morgunn - 01.06.1964, Side 34
28 MORGUNN Gluggi er á stafni á milli rúmanna og undir honum allstórt borð, sporöskjulagað, og mun borðplatan sennilega vera um 1.10—1.20 metrar á lengd en nokkru mjórri. Fjórir fætur eru undir borði þessu, ekki ótraustlegir að sjá. Eigi að síður voru tengsl grindarinnar, sem borðplatan hvíldi á, orðin losara- ieg nokkuð, svo að borðið riðaði allmikið til, ef við því var hreyft. Borð þetta er 20 kíló að þyngd. Á stafninum austan megin gluggans var lítill olíuvegglampi og ennfremur raf- magnslampi með einni Ijósapem. Er á bænum lítil rafstöð knúin mótor. Má finna örlítinn titring á baðstofugólfinu, þegar mótorinn er í gangi, en svo er hann lítill og óveru- legur, að ég tel útilokað með öllu, að hann geti valdið því, að húsmunir færist úr stað þar á gólfinu. Mér hefur þótt rétt að lýsa bænum eins og hann kom mér fyrir sjónir, áður en skýrt er frá þeim dularfullu fyrirbær- um, sem þarna hafa gerzt og hófust aðfaranótt miðviku- dagsins 18. marz 1964. Frá þessu skýrir bóndinn Guðmund- ur Einarsson á þessa leið: „Klukkan 1.40 þessa nótt vaknaði ég ásamt fleira heim- ilisfólki við einhvern hávaða, er þó stóð mjög stutta stund. Við athugun kom í Ijós, að borðið hérna undir stafnglugg- anum á milli rúmanna, var komið langt fram á gólf. Okkur datt þegar í hug jarðskjálfti, en þar sem engin merki þess sáust, að nokkur annar hlutur hefði haggazt í baðstofunni, virtist okkur með öllu útilokað, að um slíkt gæti verið að ræða. Að þeirri skoðun studdi og það, að hlutir þeir, sem þarna héngu á veggjum og smádót. á hillum, hafði að engu raskazt, enda fundum við engan vott titrings á rúmum þeim, sem við hvíldum i, né heldur á gólfi eða veggjum“. Þannig segist bóndanum frá upphafi þeirra dularfullu at- burða, sem síðan hafa verið að gerast öðru hvoru á þessu heimili, bæði á nóttu og degi. 1 viðtali við húsfreyjuna, Margréti Benediktsdóttur, seg- ir hún svo frá: ,,1 gær (þ. e. 18. marz) eftir hádegi var allmikið leirtau á borði í eldhúsinu og beið þar uppþvottar. Við mæðgur geng-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.