Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 40

Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 40
34 MORGUNN Um hið fyrra atriði er það að segja, að fólkið á Saurum virtist vera okkur mjög þakklátt fyrir komuna. Um síðara atriðið skal ég aðeins taka fram, að ég gerði mér ekki mikl- ar vonir um, að með einum miðilsfundi, við fremur erfiðar aðstæður, yrði unnt að koma miklu til leiðar í þá átt að draga úr þessari ókyrrð, en hins vegar gat þar komið fram eitthvað, sem gæfi að einhverju leyti til kynna, hvar orsak- anna að þessum dularfullu fyrirbærum væri að leita, og sú vitneskja siðan hjálpað til þess að unnt yrði að draga úr þeim að nokkru. Því miður gaf það, sem á fundinum gerðist, enga örugga vísbendingu í þeim efnum. Ennfremur vil ég geta þess, að ég hafði að sjálfsögðu mikla löngun til þess að sjá þessi hreyfifyrirbæri gerast, og ekki sízt vegna þess, að fram til þess tima höfðu engir bein- línis séð þessar hreyfingar hlutanna eiga sér stað, nema heimilisfólkið. Satt að segja hafði ég fullan hug á því að fá að gista þarna um nóttina, en fólkið var svo örþreytt og vansvefta, að ég taldi mig ekki geta farið fram á það að baka því meira ónæði og fyrirhöfn. Það varð því að ráði, að við fórum öll frá Saurum um kvöldið, eftir rúmlega þriggja stunda dvöl þar. Daginn eftir, sunnudag 22. marz, kom frú Lára Ágústs- dóttir miðill frá Akureyri að Saurum. Sagði heimilisfólkið síðar, að hún hefði séð þar inni margt hið sama framliðna fólk, sem Hafsteinn hafði lýst þar kvöldið áður. 1 blaða- viðtaii kvaðst hún einnig hafa séð þar mann, er hún taldi vera enskan sjómann eða skipstjóra, og taldi, að hann kynni að einhverju leyti að vera valdur að ókyrrleikanum þar á heimilinu. 1 samtali við frú Láru og mann hennar, Steingrim Sigursteinsson, fullyrtu þau bæði, að seint á sunnudags- kvöldið hefðu þau ásamt fleira heimilisfólki setið inni í bað- stofuhúsinu og Lára stutt olnboganum á stofuborðið, sem þá stóð undir glugganum. Fannst henni þá borðið skyndi- lega taka að titra, og um leið hreyfðist það lítið eitt fram á gólfið, þó aðeins fáa þumlunga. Þetta kváðust þau bæði hafa fundið og séð mjög greinilega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.