Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 44

Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 44
38 M O R G U N N Síðari hluta maímánaðar kom hingað til lands amerískur sálfræðingur (parapsycholog), W. G. Roll að nafni, gagn- gert til þess að rannsaka þessi fyrirbæri og safna skýrslum um þau. Mr. Roll vann um skeið á tilraunastöð Duke háskól- ans að rannsóknum dulrænna fyrirbæra undir handleiðslu hins heimskunna vísindamanns dr. J. B. Rhine. En síðan gerðist hann forstöðumaður sálarrannsóknarstofnunar í Caroline, er nefnist Psychical Research Foundation. Fór ég með honum tvær ferðir að Saurum. Safnaði hann öllum þeim upplýsingum, sem fáanlegar voru um þessi mál. Um niðurstöður þeirra athugana vil ég ekkert fullyrða að svo stöddu. En hinn erlendi vísindamaður mun hafa sann- færzt um, að þarna hafi dulræn fyrirbæri raunverulega átt sér stað. Hins vegar bentu athuganir hans ekki til þess, að þessir kraftar, sem þarna voru að verki, hafi beinzt að nokkr- um af heimilisfólkinu sérstaklega, svo sem stundum á sér stað um hliðstæð fyrirbæri. Leirtau var brotið og hlutir færð- ir úr stað algjörlega án tiilits til þess, hver var eigandi þeirra. Ekki var heldur unnt að ráða það af hreyfingum hlutanna, að þeir hreyfðust fremur í eina átt en aðra, enda þótt heimil- isfólkinu. oft fyndist, sem þessi kraftbylgja gengi yfir bæ- inn frá vestri tii austurs. Ýmsir hlutanna höfðu færzt frá suðri til norðurs, aðrir frá norðri til suðurs, og enn aðrir frá austri til vesturs. Ef nokkuð mætti marka af stefnu hreyfinga þessara, var það, að hún beindist einna mest að sem næst miðju eldhússins. Ekkert kom í Ijós í framburði fólksins, sem benti til þess, að kraftar þessir væru neinu skyni eða skynsemi gæddir, virtust hafa nokkurt markmið eða tilgang eða kæmu í ljós sem svar við ákveðinni ósk eða hugsun. En slíkt er engan veginn fátítt á þeim heimilum, bæði hérlendis og erlendis, þar sem hreyfifyrirbæri hafa gerzt um lengri eða skemmri tíma. Svo var til dæmis um sum fyrirbæranna í Hvammi í Þistilfirði. Og við Hjaltastaða- fjandann var beinlínis hægt að tala, að því er sagnir herma. Eitt af því, sem oftast einkennir fyrirbæri þessarar teg- undar er það, að þau virðast standa í einhverju dulrænu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.