Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 50
44 MORGUNN himinsins gæða sér á honum, en valda honum þó engum sársauka. Stormurinn feykir honum af trénu og veltir hon- um í duftið, en hann eyðileggst ekki. Og það er einmitt með þessum hætti, sem hann sannar ódauðleika sinn. Líf sáðkornsins í aldininu er gjörólíkt lífi og vexti trésins, sem ber það. Það líf, sem fjötrað er á allar hliðar af um- hverfi mannsins og þeim þrönga hring, sem skynfæri hans ná til, hlýtur að vera svo gjörólíkt lífi sálarinnar, eftir að hún er laus úr viðjum líkamans, að við getum ekki gert okkur neina hugmynd um það í þessu jarðlífi. Þess vegna er það, að enda þótt við þráum eilíft líf, þá biðjum við þess, að þar megum við um eilífð njóta hinna sömu þæginda og venja og hér á jörð, gleymandi því, að ódauðleikinn er hátt hafinn yfir þetta líf til þess að við þar megum öðlast hinn óendanlega sannleika lífsins. Þeir, sem halda, að hinn sanni tilgangur lífsins sé að halda dauðahaldi í lífið í því formi, sem við nú þekkjum það, eru líkastir nirflinum, sem ekki þorir að horfast í augu við þá staðreynd, að ekki er unnt að sannreyna gildi peninganna á annan veg en að eyða þeim, og breyta þannig því, sem aðeins er tákn, í sannleika. 8. V. þýddi. Biot úi ljóði. ----Er nokkur æðri aðall hér á jörð en eiga sjón út yfir hringinn þröngva og vekja, knýja hópsins blindu hjörð til hærra lífs — til ódauðlegra söngva, Einar Benedikísson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.