Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Page 57

Morgunn - 01.06.1964, Page 57
Rolf Carleson: Þú ert aldrei einn ☆ [Höfundur þessarar greinar var hér á ferð síðastliðið sumar, elskulegur, aldraður maður, fullur áhuga á dulrænum fyrirbær- um. Áhugi hans á þessum málum var vakinn þegar í æsku, er hann sat nokkra miðilsfundi á heimili foreldra sinna, en þau voru þá búsett í Ameríku. Eftir að hann fluttist heim til Svíþjóðar, hefur hann jafnan unnið ósleitilega að eflingu spíritismans bæði 1 Stokkhólmi og víðar. Sjálfur er hann gæddur nokkrum dulræn- um hæfileikum og mun hafa fengizt við miðilsstörf innan sænska sálarrannsóknafélagsins öðru hvoru]. Ég fullyrði, að spíritisminn grundvallast á staðreyndum. Þessar staðreyndir eru: framhaldslíf eftir likamsdauðann og samband lifandi manna við látna vini. Framhaldslíf er ekki lengur aðeins trúaratriði né kenning vissra trúarbragða. Það er náttúrulögmál. Hvernig sem breytni þín hefur verið hér á jörð, átt þú framhaldslíf í vændum, og hvort sem þér er sú tilhugsun ljúf eða leið. Þetta er staðreynd, sem þegar er viðurkennd af fjölda vísindamanna, staðreynd, sem þó á eftir að koma ennþá betur í ljós, er stundir líða. Allir þeir, sem komnir eru til fullorðinsára, hafa einhvern tíma á ævinni fundið návist dauðans. Þeir hafa orðið á bak að sjá föður eða móður, systur eða bróður, elskuðum vini eða litlu barni, sem þeim var harla hjartfólgið og kært. Þér kann að hafa fundizt lífið tómlegt og þú sjálfur vera ein- mana. Þú kannt að hafa leitað huggunar og styrks í faðmi kirkjunnar og hún gefið þér vonina um eilíft líf. öll vitum við, að líkamsdauðinn verður ekki umflúinn. Og hann getur beðið eftir okkur á næsta leyti. Enginn veit fyrir daginn né stundina. Getur þú mætt honum, þegar hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.