Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 58
52 MORGUNN kemur, ekki aðeins með von í hjarta, heldur í þeirri full- vissu, sem þekkingin veitir? Getur þú heilsað honum alger- lega öruggur og óttalaus? Þetta eru spurningar sem miklu varða, bæði þig og mig. Þegar faðir minn var ungur maður, velti hann fyrir sér þessum spurningum. Hann leitaði til sóknarprestsins síns til þess að fræðast af honum um lífið eftir dauðann. En presturinn klappaði honum bara góðlátlega á öxlina og sagði: „Vertu ekki að brjóta heilann um það, ungi maður“. Sem kristinn prestur hefði hann átt að vita það, að Kristur lifir, og minnast orða hans: „Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldarinnar“. En þeir prestar eru til enn þann dag í dag, sem efast um, að Jesús hafi birzt lifandi eftir dauðann. Trúin á framhaldslífið er jafngömul elztu trúarhugmynd- um mannkynsins. Góðar heimildir eru fyrir því færðar, að hún sé að minnsta kosti 160 þúsund ára gömul. Umbúnaður líka á meðal Neanderthalsmanna, sem vera mun hinn elzti kynflokkur, sem leifar hafa fundizt um í Evrópu, bendir á trú þeirra á framhaldslíf mannsins eða anda hans eftir lík- amsdauðann. Þeir lögðu hjá hinum látnu axir og áhöld úr steini, er þeir töldu verða þeim að haldi í nýrri tilveru. Trú- arbrögð heimsins eru grundvölluð á yfirnáttúrlegum fyrir- bærum. „Hjátrú!“ segja þeir efagjörnu. Má vera, að ein- hverju leyti. En enginn skyldi þó láta sér til hugar koma, að dulsýnir, dulheyrnir og önnur slík dulræn fyrirbæri sé hug- arburður einn, og aðeins fundið upp fyrir hundrað árum eða svo, eftir að spíritisminn kom til sögunnar í sinni núverandi mynd. Samband við andlegan heim hefur ávallt verið fyrir hendi, en spíritisminn hefur opnað mönnum leið til aukins skilnings á því. Kirkjudeildirnar segja: Trúöu. Spíritisminn segir: AflaÖu þér þekkingar. Dulræn reynsla almennings hefur oft meira sannana- og sannfæringargildi en þau fyrirbærin, sem á miðilsfundum gerast. Og tala þeirra, sem fyrir slíkri reynslu hafa orðið, er ótrúlega há. Ef ég spyr tíu menn, sem ekki telja sig spírit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.