Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 69
Líkamningafyrirbæri Nítján lœknar staðfesta, að þau eigi sér stað. ☆ Líkamningar eru þau fyrirbæi’i í starfi miðla, sem menn hafa löngum talið ótrúlegt að ættu sér stað í raun og veru, enda þótt margir gætnir vísindamenn, sem notið hafa al- menns trausts og virðingar, hafi fyrir ítarlegar rannsóknir sannfærzt um, að þau gerist, og fært fyrir því sannanir, sem eigi hefur reynzt unnt að hrekja. Hins vegar er það einnig staðreynd, að sannazt hefur á nokkra slíka miðla, að þeir hafa beitt blekkingum vísvitandi eða óafvitandi. Og þetta hefur síðan óspai’t verið notað til þess að véfengja þessa tegund fyrirbæra og gera þau tortryggileg. Að sjálfsögðu er ekki aðeins rétt, heldur beinlínis skylt, að gæta allrar varúðar við rannsókn allra sálrænna fyrir- bæra, og ekki sízt að því er þessi umdeildu fyrirbæri snertir. Hitt er og jafn augljóst hvei'jum meðalgreindum manni, að blekkingar einstakra miðla á þessu sviði gefa ekki nægi- iega eða réttmæta ástæðu til þess að álykta, að öll líkamn- ingafyrirbæri séu uppspuni og blekking. Og það jafnvel ekki hjá þeim miðlum, sem berir hafa orðið að því að hafa i’angt við í einstökum tilfellum, fremur en við höfum leyfi til að fullyrða, að maður, sem skrökvað hefur að okkur oftar en einu sinni, geti yfirleitt aldrei sagt satt orð. Hitt er sjálf- sagt, að taka orð hans með meiri varúð fyrir vikið, trúa honum ekki í blindni, heldur reyna að ganga úr skugga um það hverju sinni hvort orð hans reynist rétt. Á sama hátt geta komið fram hjá miðli, sem reyndur er að blekkingu, fyrirbæri sem reynast rétt, og standast hin ströngustu rann- sóknarpróf. 1 blaðinu Psychic News 8. febrúar þessa árs birtast mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.