Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 15

Morgunn - 01.12.1970, Síða 15
MORGUNN 93 aða heim, hafa í sívaxandi mæli lcitað slíkra raka og fundið ]iau harla mörg og eru enn ósleitilega að þvi að vinna. 1 annan stað hefur síendurtekin reynsla einstaklinganna á öllum öld- um hnigið í þessa sömu att og sannfært milljónir manna um tilvist sálarinnar, líf eftir líkamsdauðann og samband við fram- liðna vini. Þegar hefur verið sarmað á vísindalegan hátt, og svo ræki- lega, að ekki verður dregið í efa af nokkrum sæmilega viti- bornum og menntuðum manni, sem á annað borð vill kynna sér þær rannsóknir, — að hin svonefndu fjarhrif (Telepathy) eiga sér raunverulega stað á milli lifandi manna á þann veg, að hugsanir og áhrif berast frá einum hug til annars, oft um óravegu og án þess að þar sé um skynjun hinna venjulegu skynfæra líkamans að ræða, heldur berast þessi áhrif beint frá einni sál til annarar. Efagjarnir efnishyggjumenn hafa raunar bent á þann rnöguleika, án þess þó að geta fært þar að nokkrar sönnur, að hér geti verið að ræða um eins konar rafbylgjur, sem heila- frumurnar sendi út og heili anhars manns síðan taki á móti, líkt og á sér stað með fjarskiptatækjum eða við útvarpssending- ar. Þetta fær þó ekki staðizt, í fyrsta lagi vegna þess, að allar slikar bylgjur dofna eftir þvi sem fjarlægðin eykst. Fjarhrifin virðast liins vegar jafnsterk og greinileg, hvort sem sendandi er i næsta húsi við viðtakanda hugskeytis eða í annari heims- álfu. Á síðustu árum hafa verið gerðar fjarhrifatilraunir milli manna, sem lokaðii' hafa verið inni í klefum þannig gerðum, að engar rafbylgjur né geislun, sem við þekkjum, gat borizt í gegn um veggi þeirra. Þetta hafði engin áhrif. Fjarhrif áttu sér stað milli þeirra jafnt fyrir því. Fjarhrifatilraunirnar sýna og sanna, að hugur eða sál mannsins getur þegar i þessu lífi starfað utan við líkamann og áhrifin borizt á milli manna um óravegu án þess að fara hinar venjulegu og takmörkuðu leiðir skynfæraskynjananna. Svipað virðist og stundum eiga sér stað í svefni. I svefni er svo að sjá á stundum, að sálin beinlínis yfirgefi likamann um stund og lerðist til fjarlægra staða og skynji það, sem þar fer fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.