Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 10
8 MORGUNN frelsa eða endurleysa heiminn. Svo allsráðandi varð þessi vax- andi aflvaki haturs og eigingirni, að jafnvel hinir löghelguðu fulltrúar kristinnar kirkju hótuðu einnig dauða, hlekkjum og báli og boðuðu með þrumandi raust ógnir glötunar og helvítis yfir alla þá meðbræður, sem hugsuðu á annan veg. Voru menn ekki leiddir á bál þúsundum saman eftir að hafa verið þving- aðir til þess á pínubekknum að játa sig seka um verknað, sem þeir höfðu aldrei framið? Og er það ekki sú hin sama vand- læting miðalda-hjátrúar, sem stundum hefur komið kirkjunn- ar mönnum til að gleyma boðum heimslausnarans um að slíðra sverðið og fyrirgefa órétt? Iíafa þeir ekki einmitt lagt blessun sína yfir hinar ægilegu morðvélar, herskip, skrið- dreka og fallbyssur og æst hermenn þjóðar sinnar upp til þess að ausa dauða, limlestingum og eyðileggingu yfir „óvininn?“ — Og hafa þeir ekki þar með framið skemmdarstarf gegn hinum helgu boðum bíblíunnar um fyrirgefningu og bróður- kærleika hins sanna kristindóms, sem var lögboðin kennslu- grein í þeirra eigin ríki? Hvernig getur prestur útdeilt sakra- mentum eða flutt friðarprédikun með morðvopn undir hemp- unni? Og hvernig getur það samræmzt breytni Jesú að formæla fjendum sínum? Sagði hann ekki: „Faðir fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gjöra?“ II. Hin sanna köllun kirkjunnar. En hver á að kenna mönnunum kristindóm eða lunderni Jesú og þar með sanna menningu, þegar þeir, sem hlotið hafa löggildingu ríkisins sem fulltrúar og valdhafar kristindóms- ins, sverja sig í ætt við heiðnina eða siðvenjur tímanna fyrir fæðingu Krists? Er prestastéttin eða yfirvöld trúarbragðanna ekki fulltrúar hins andlega lífs hvers ríkis eða hinnar sálrænu hliðar þess? En ef andlegt lif eða sál ríkisins fylgir ekki krist- indómi, hvernig getur þá hin efnislega hlið þess, menning og framferði verið í samræmi við hann? Segir ekki svo i krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.