Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 80
78 MORGUNTí sjó hafði barninu verið bannað að ráfa niður í fjöru eitt sins liðs. Engu að síður gerist það þann 21. mars s.l. að bamið kemur gangandi neðan frá sjó og sækir eldri bróður sinn og leiðir hann með sér niður í fjöruna. Þar sér drengurinn manns- lík rekið og heldur illa leikið. Reyndist það vera ungi maður- inn frá Akranesi, .Tón Valur Magnússon, sem svo mjög liafði verið leitað. Þótti leitarmönnum þetta kyndugt því þeir höfðu leitað allar fjörur og þá ekki síður fjöruna undan Rauðanesi. En af barninu er það að segja, að það hefur sofið vært alla tíð síðan. Hvað skyldi það hafa dreymt? Austara-Sandi, N.-Þing. 10. 2. 1978. Sæll Ævar. Kærar þakkir fyrir þitt góða leikrit. Siðasta eintak af Morgni er mér mjög kært og hef ég lesið margt af því aftur og aftur. Sérstaklega þó greinarnar um Hafstein. Ég varð fyrir því i sumar, eftir að hafa heyrt frétt um hörmulegt slys, er gömul leiksystir mín og nágranni drukknaði ásamt unnusta sínum í Elliðavatni, að mér varð strax hugsað til móður hennar, sem ég vissi að mundi þrá að fá fund hjá Hafsteini. En sem ég hugsa þetta, en það var í júní, er eins og hvíslað að mér: „Hafsteinn verður ekki mikið lengur á jörðu hér.“ Þetta fannst mér skrýtið og hugsaði mikið um það. En var þó hætt því, þegar ég í ágúst heyri að Hafsteinn sé farinn, brá mér en var ekki hissa. Ég hef einu sinni áður fundið feigð manns á mér, en það var einu sinni 1976, er ég var að koma úr lyftu á sjúkrahúsi að ég sá mann (Gunnar Hannesson ljósmyndara) sitja við borð og lesa í blaði. Ég vissi ekkert um hann nema hvað hann hét vegna þess hve hann var þekktur. Nema að um leið og ég geng fram hjá honum og út er hvíslað að mér: „Þessi maður fer ekki lifandi héðan út.“ Fáum dögum seinna las
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.