Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 54
52 MORGUNN þar er útfjólubláa sólarljósið beislað líkt og við beislum vatns- aflið. En þetta var útúrdúr um bústaði framliðinna manna. Við skulum nú halda okkur við jörðina og geislaskothríð framlið- inna lækna að handan. Geislar þessir kunna að vera fram- leiddir með sólarorkunni. Hafa þá framlinðir menn náð sól- arorkunni inn til sín í gegnum tímamúrinn. Og það sem ger- ist þegar framliðnir læknar beina geislaskothríð til okkar er þvi einfaldlega það, að þeir skjóta sólarorkunni aftur til okkar út í gegnum tímamúrinn. Og hér verður staðar numið i greinargerð fyrir leiðsögu- tilgátunni. Um vinnuáætlun get ég verið fáorður. Eðlisfræðingur verð- ur að gera tilraunir til þess að mæla geislaskothríðina, sem gerist hjá lækningamiðlunum. Eg er ekki eðlisfræðingur en leyfi mér að benda á tilraunina með kristalsskálina. Þegar hún er sett sem hindrun í braut geislanna, liggur við, að sjá megi geislana með berum augum. Flúorskifa myndi senni- lega endurkasta þessum geislum með enn lægri tíðni, svo að þeir yrðu sýnilegir öllum þeim, er sæmilega sjón hafa. Nokkur efni eru vel skotheld fyrir hvers konar geislun og þvi eru þau mikið notuð við einangrun. Ef til vill væri tilvalið að setja blýþynnur í braut geislanna. Þá gæti svo farið, að þeir myndu stöðvast í blýþynnunum og gerðu þær geisla- virkar. Er þá sennilegt að blýþynna myndi útvarpa geislun- um með enn lægri tíðni en þeir áður höfðu. Geislavirkni blýsins væri þá hægt að mæla og festa niður á röntgengeisla- filmu. Ég vil svo ljúka þessari skýrslu með því að vitna aftur í orð Newtons er hann sagði: Ég bý ekki til ósannanlegar til- gátur. Hypotesis non fingo. Ritað 5. nóvember 1976.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.