Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 28
26 MORGUNN minn, Guð minn, hvi hefur þú yfirgefið mig?“ — Þetta hróp er markalínan við aldahvörfin miklu: milli myrkurs og ljóss, lifs og dauða. XVI. Myrkrið í heimimim. Hví er slíkt myrkur í heiminum? — Hvers vegna er lif- veran ekki sífellt á svæði Ijóssins? — Af hverju þarf guðssyn- inum að finnast sem Guð hafi yfirgefið hann? Væri ekki myrkur í heiminum, þá myndi engin vera geta skynjað ljós. Ljósið getur aðeins afmarkast af andstæðu sinni, og það verður aðeins skynjað fyrir þessa afmörkun. Þess vegna hlýtur ljós og myrkur að skynjast á víxl. Ef guðsson- urinn skynjaði aldrei lif án föður eða fyndist hann yfirgefinn af guðdóminum, myndi hann aldrei geta skynjað guðdóminn eða mátt og tilveru föðurins í öllu lífi. JarZneski maSurinn er einmitt nú að skynja hvörfin frá myrkri til Ijóss. Hann er því á lei<5 út úr myrkrasvæSinu inn í nýtt tímabil, þar sem hann mun öSlast ráðningu á öllum gátum lífsins, hljóta „kos- miska glöggskyggni“ og uppgötva aS hann er eilífur aS eSIi, eitt me’S föSurnum og þar meS herra lífsins, tíma og rúms. XVII. Sólarliringur og ár eru ytri hringrásir. Til þess að öðlast skilning á þessu er nauðsynlegt að gera sér Ijóst, að lífið er óendanleg röð endurtekninga eins og sama lögmáls. Þetta lögmál birtist sem „hringrás“. Þessar hringrás- ir verða okkur fyrst sýnilegar í smáheimi og hverfa sjónum okkar í stórheimi. Sjálf erum við hringrás mitt á milli þess- ara tveggja yztu póla. Þessi eigin hringrás okkar nefnist „mið- heimur" í aðalriti mínu, Bók lífsins. Þar sem lífið er óendanleg keðja stærri og stærri hringrása, eru sumar þeirra rninni og sumar stærri en okkar eigin hring-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.