Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 25
ALDAHVÖRF 23 þá hræðast refsingu fyrir hugsanlega vafasamt liferni? — Ef Waður vissi það fyrir með fullum sanni, að hann ætti að hverfa úr tilverunni að fullu og öllu, hlyti allur ótti við dauðann alveg að hverfa. Eftir væri aðeins sorg yfir því að lifa ekki lengui', sjá ekki framar ástvini sína og njóta ekki lengur þeirra gæða, sem maðurinn væri alls ekki ennþá mettur af. En sorg er ekki sama og ótti. Að verurnar óttast dauðann svo mjög sem dæmin sanna og óska eftir framhaldstilveru, sýnir að í lífheild þeirra er eitthvað það, sem viðurkennir ekki algeran dauða og ekki heldur, að lifveran sé aðeins efnasamband. Með öðrum orðum, sú staðreynd að dulræna umlykur lífveruna og alheiminn, er grundvallarsönnun þess, að lífveran, í þessu falli hinn almenni jarðneski maður, hefur ekki fundið sina eigin fullkomnu eða kosmisku skilgreiningu. En af þeim út- linum hinnar hásálrænu innsýnar í alheiminn, kosmos eða lifið, sem hér hafa verið dregnar, vitum við nú hvað það er, sem skortir i sál eða vitund jarðneska mannsins. Aðeins það, að tilveran og lífveran hefur sífellt orðið dularfyllri, þrátt fyrir hámenningu efnislegra vísinda og þekkingar, sýnir, að í hugskoti verunnar er eitthvað að vaxa fram, sem gerir henni sifellt erfiðara að viðurkenna, að hún sé eingöngu tímabundið fyrirhæri. Þetta eitthvað er hyrjandi hugboð um æðra tilveru- form, æðra skynjunarástand en aðeins það sem bundið er Úma og rúmi eða hið lágsálræna, sem stjómast af efnislega sviðinu og hinum likamlegu skynfærum. XIV. Áhrif náttúrunnar og sköpun „mannsins“. Hinn þróaSi jarðneski máSur er farinn aS fá hugbóS um tilveru œSra skynjunarforms en innan rúms og tíma. En hug- hoð getur ekki orðið til án einna eða annarra áhrifa. Hugboð er afleiðing af undangenginni orsök. Orsökin hér er hið há- sálræna tilverusvæði. Úr því að slíkt svæði er til, og það er alls staðar nálægt í alheimi, kosmos eða daglegu lífi, komast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.