Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 85
RADDIR LESENDA 83 við það, að ég veit, að þér verðið mildir í dómum við þann, er þráir ljósið, þótt honum hafi orðið það á að staldra við — stundum helzt til lengi — i skugganum af sjálfum sér. En þar sem mér er það mjög ljúft að vera hreinskilinn við yður, set ég hér á blaðið örfáar spumingar — sjálfum mér til hug- arhægðar og sömuleiðis eigin skoðanir, er skýrast hafa birzt niér og mælt af mestum alvöruþunga á ezrcverustundum. Fyrst vil ég þó — af heilum hug — taka undir með yður, þegar þér hafið sagt: „að raunar sé ekkert y/zmáttúrlegt til.“ Þrátt fyrir það, að heili vor sé það dásamlegasta sendi- og viðtæki, sem við höfum kynnst, er hann ekki megnugur að greina nema spannarlengd af því, sem er að gerast allt í kringum okkur, en sem veldur þó svo átakanlegu sundurlyndi. Er það ekki staðreynd, að trúarbrögðin hafa varpað allra skærustu birtu yfir hugarlendur þjóðanna á hverjum tíma? Er það ekki einnig trúin, sem alltaf hefur verið yfirsmið- urinn við að móta og fegra guði mannanna og gera þá þess megnuga að bjóða þeim sæluvist i sínum glæstu hinmahöllum, þegar jarðvistinni lýkur? Þegar vinir mínir tala um sæluvistina, hinum megin, og að ilmur blómanna þar, sé nægileg næring fyrir sálirnar, hvarflar hugur minn oft til hundanna minna, er hafa sýnt mer fölskvalausari vináttu og tryggð en flestir menn. Ég fæ ekki betur séð en þeir hafi sama rétt og ég. Samkvæmt kenningu kristinna manna var Meistarinn frá Nazaret sendur til að opna hlið himnaríkis, svo þar fengju þeir að lifa áfram í ríki Föður hans „á himnum.“ IIva'ð varð um alla hina, sem reikuðu um þessa jörð, á'Sur en Kristur fæddist? Ég fæ ekki betur séð, en þær systumar — trú og sannfær- mg — hafi oft átt sök á því mesta böli og þjáningum, sem jarðarbúar hafa orðið að þola. Eins og vetrarbrautin okkar hefur myndast úr glóandi efn- iseindum, bendir lika flest ti'l þess að þannig endurfæðist hún, eins og allt annað í endalausri víðáttu eilífðarinnar. Bendir ekki margt til þess að eilífðarþrá mannanna sé orðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.