Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 36
34 MORGUNN skemmdarstarf gegn eigin lífshamingju. Til þess að geta að- hafst slíkt, hlýtur þekkinguna að skorta, en það er sama og kosmiskt meðvitundarleysi. Maður sem býr yfir þekkingu skemmir ekki sjálfan sig. Hinn almenni jarðneski maður til- heyrir þessum verum, sem skemma eigin lífshamingju. Hann myrðir og limlestir, skammar og rænir náunga sinn eða nán- ustu lífverur. Það er greinilegt að hann þekkir ekki af eigin reynslu lögmálið er svo býður: „Sá er með sverði vegur, skal sjálfur fyrir sverði falla“. Hann þekkir ekkert til þess, að elska skuli náungann eins og sjálfan sig. Hann veit aðeins i mesta lagi, að það stendur skrifað i einhverri helgri bók eða er haft eftir einhverjum sem uppi var í fyrndinni. En flestir menn hafa enga kosmiska þekkingu á sannleikanum til að bera. Þeir eru eins og sagt var „meðvitundarlausir“ á því sviði. Aftur á móti búa þeir yfir mikilli þekkingu á efnislega sviðinu, og því snjallari sem veran er þar án þess að vera gædd kosmiskri vitund, því meir hættir henni til að limlesta og drepa. Eigingirni hennar er takmarkalaus. Mestur hluti jarðneskra manna er „kosmiskt dauðar“ eða „meðvitundarlausar“ verur, sem hvorki þekkja eilífa fortíð' sína né eilífa framtíð, en skynja aðeins hina hraðfleygu líð- andi stund, sem aðeins er eitt jarðlíf. Af því leiðir að þeir taka aðeins tillit til þessa stutta tíma, sem er þeirra núverandi jarðlíf. En a'S eiga sér eilíft líf og taka aSeins tillit til hverf- andi lítils hluta þess hlýtur dS hafa í för meS sér aS veran fœr ekki notiS fullrar gleSi og lífsfyllingar eilífSartilverunnar. ÞaS verSur því staSreyndaS í þessu ásigkomulagi verSur veran ofurseld ófullkomleika, sorgum og þjáningum og árekstr- um viS öll lögmál lífsins. XXVI. Hástig myrkraríkisins. Jarðneski maðurinn hefur náð hástigi myrkranna. Ef við litum til baka eða niður á við i þróuninni, komum við að svo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.