Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 64
62 MORGUNN hjálpa mér til þess að ganga vel á prófinu, og þetta var þeim mun þægilegra um vik, þar sem prófin á stúdentsprófinu voru flest munnleg, og nú skyldi hún aldeilis sýna mér fyrir- fram, hvar ég kæmi upp í hverri og einni námsgrein. Þegar ég bar þetta upp við hana var hún hneyksluð — þvílík hug- mynd. Og gegn betri vitund fullyrti ég, að hún gæti ekkert í þessa átt, aðeins til þess að storka henni og fá hana til þess að láta undan. Eftir nokkuð þref lét hún skyndilega undan tilmælum mínum og sagði, að góðu mennirnir hinum megin hefðu ákveðið að sýna, að þeir gætu sagt fyrir, hvar ég kæmi upp, með hennar hjálp. „Komdu drengur með bækurnar þín- ar, sem þú átt að prófast í, bara eitt fag, segja þeir, aðeins eitt fag,“ áréttaði hún. „Ágætt,“ sagði ég, „við tökum bara fagið, sem ég geng upp i á morgun.“ Hún tók eina bókina af námsefninu, fletti henni og sagði: „Þú kemur hér upp, en góðu mennirnir þinir hinum megin eru óánægðir með þig, yfir vantrú þinni á tilvist þeirra og getu og segja, að þér muni ekki ganga betur af þessu tiltæki okkar, en þó þeir hefðu ekki bent þér á, hvar þú kæmir upp.“ En ég sagði: „Auðvitað hlýtur mér að verða að gagni að vita fyrirfram, hvar ég kem upp, þá er maður miklu betur settur en að vita það ekki.“ — En allt fór þetta eins og hún hafði sagt, ég kom nákvæmlega upp á þeim stað, sem hún hafði bent á, en ég komst í uppnám. Ég ætlaði að flýta mér að þýða kaflann, en lesa hann þó fyrst, þýða hann þarnæst, en kenn- arinn var af einhverjum ástæðum undarlega á varðbergi og sagði: „Okkur liggur ekkert á að þýða þetta, þú getur þýtt kannski nokkur orð, við skulum fyrst fara í málfræðina.“ Og hann þvældi mér fram og aftur í málfræðinni, miklu meir en e. t. v. hefði orðið ella, mér til mikillar skelfingar. Frammi- staða min var litlu betri, ef ekki lakari, en ef ég hefði komið upp óundirbúið. En tilraun þessi hafði samt tekist og nú hafði hún Lauga sannað mér hæfileika sína. Mér fannst leiðin nú liggja greið framundan. Ég kom upptendraður heim og sagði við Laugu: „Nú höfum við þetta allt í hendi okkar, þú hjálpar mér, þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.