Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 62
60 MORGUNN þessi gamla kona væri hér. Nú var mér öllum lokið, ég sagði honum að steinþegja og halda áfram að sofa og sofnaði sjálfur litlu síðar, án þess að sjá þessa sýn framar. Við hádegisverðarborðið daginn eftir innti ég hróður minn eftir því, hvort hann myndi eftir þvi, sem gerst hefði um nóttina. Jú, hann mundi það greinilega, hann kvaðst hafa séð gamla konu koma með mér inn í herbergið og hafði furðað sig á því, hvað hún væri að gera þarna. „Þetta var gömul kona með sjal,“ sagði hann. Þegar faðir minn heyrði þetta tal okkar, skaut hann inn í: „Æ, þetta var hún Vigga gamla, hún dó klukkan tvö í nótt, hún hefur verið á leið í bæinn, blessunin.“ Þegar ég var í sjötta bekk menntaskólans, var ég rekinn úr skóla fyrir græskulaust gaman, sem ég og skólabræður mínir nokkrir höfðu frnmmi á dansleik i Kennaraskclanum. Að visu var ég forsprakkinn, en það sem við gerðum, mun í dag vera kallað „happening“ eða uppákoma, sem engum gerði mein en var nánast hreinasta grín. Sprellið, sem ég gerði var að ganga að röð stúlkna, sem sátu á bekkjum og hiðu bess að vera boðnar upp og spyrja: Dansarðu tango eða dansarðu vals e. þ. h. og er stúlkurnar stóðu unp — sagði ég við þær: Þvi dansarðu ekki? Um leið og ég hvarf frá þeim á dans- gólfinu. Aðrar voru sakirnar ekki. Þetta þætti óskiljanlegt i dag — að reka nemendur úr skóla fyrir engar sakir. Við vorum 2, sem urðum nafngreindir af þessum nemendum skólans, og skólastjóri Kennaraskólans kærði framferði okkar til rektors og leiddi það til brottrekst- urs okkar úr skóla, af bví að við vildum ekki gefa upp, hverjir hinir hefðu verið, sem voru með ckkur. Brottrekstur hessi hafði djúp áhrif á mig — út af bessu óréttlæti og skilnings- leysi. Ég komst i tilfinningalegt uppnám og það svo, að ég hugleiddi jafnvel að stytta mér aldur. Mér fannst hetta lif hérna á jörðinni svo leiðinlegt, maður mætti ekki hafa smá grin i framrni, allt yrði að vera svo rígskorðað i tilverunni og því væri best hara að taka ekki lengur þátt í þessum leiðin- lega leik og stytta sér aldur. — En lifsgleði min og trú varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.