Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 79
RADDIR LESENDA 77 með allan hugann við hann. -— Allt í einu er ég fyrir framan hús systur minnar við Vitateig, kl. 12 á miðnætti og verð ég var við undarleg áhrif (kraft). — Mér finnst eins og eitthvað se að lenda (loftfar) vinstra megin við mig. Það dregur úr ttier mátt og ég verð hræddur. Hugsa ég mér að komast ein- hversstaðar inn í hús. — Það var ljóslaust og ég áleit lokað hús hjá Ingellu systur minni, svo ég hélt áfram yfir Suður- götuna, sem var 30—40 metra þar frá. Ég sneri mér við og leit yfir götuna og sá þá karlmann standa við næsta hús. Hann var í plastkápu, en ég sá ekki andlitið svo vel að ég gæti þekkt það. — Ég var þarna einn á ferð og varð ennþá skelkaðri. — Ég flýtti mér inn i hús Árna Árnasonar, mágs rmns, sem er þarna stutt frá, og spurði litla stúlku sem var heirna hvar pabbi hennar væri. — Árni var þá hjá Jóni Árna- syni á Grund og símaði ég til hans og bað hann að koma og tala við mig. — Þegar Árni kom var ég að lesa i Morgunblað- mu og hann sagði: „Hvað er að þér, Júlli minn, þú ert eins hvítur og Mogginn“. — Ég sagði honum alla söguna og bað hann að fylgja mér heim, en ég vildi ekki fara sömu göturnar. Hann var vantrúaður á þetta og heimtaði að ég færi Suður- gotuna og Vitateiginn heim, sem ég og gerði. Spurningin er, var Guðmundur þarna að efna loforð sitt? Meira gæti ég sagt þér um drauma, sem höfðu sína ráðn- mgu o. fl., en ég læt þetta nægja núna. — Vertu blessaður. Júlíus ÞórSarson. HVAÐ DREYMDI BARNIÐ? Þann 19. október, 1976, drukknaði ungur maður frá Akra- nesi, Jón Valur Magnússon, við brúarsmíði við Borgarfjörð. Hans var lengi leitað en allt án árangurs. Þá gerist það á bænum Rauðanesi í Borgarhreppi í marsmánuði 1977, að ^riggja ára gamalt barn þar á bænum tekur að láta illa í svefni nótt eftir nótt. Sökum bernsku sinnar gat barnið ekki gert grein fyrir því, hvað þessu ylli, en foreldrar höfðu eðli- Hga nokkrar áhyggjur af þessu. Þar eð bærinn liggur við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.