Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 32
30 MORGUNN in geta ekki fremur orðið að „engu“ en þau geta orðið til af „engu“, getur ekki heldur verið um gjöreyðingu þeirra að ræða. Allt það er lítur út sem gjöreyðing er aðeins umbreyt- ing efnanna frá einu stigi til annars, úr einu ástandi í annað. Þetta er ekki svo að skilja, að sama efnið sé jafn sýnilegt á hinu nýja stigi hringrásarinnar sem á hinu gamla. Það getur jafnvel stundum verið ósýnilegt með öllu á sumum stigum hringrásarinnar. Svo er t. d. um vatnið, sem er sæmilega sýnilegt, að þegar það gufar upp, verður það ósýnilegt líkam- legum augum þegar gufan er horfin. Á sama hátt verða öll efni líkamlega ósýnileg, þegar þau eru komin á stig hins fjórða rúmtaks hringrásarinnar, sem sé geislastigsins, sem aftur er sama og það, er trúarbrögðin nefna andlegt. Hér má skjóta inn, að auk hinna fjögurra „árstíða“ sinna hefur hringrásin einnig fjögur „rúmtaksstig“, þ. e. a. s.: hið fasta, fljótandi, loftkennda og geislamyndaða. Eins og sérhver efnistegund er á sérhverjum tíma annaðhvort á sviði vetrar, vors, sumars eða hausts, þannig er sú hin sama efnistegund á sérhverjum tima á einu eða öðru hinna fjögurra nimtaks- stiga hringrásarinnar, í föstu, fljótandi, loftkenndu eða geisla- mynduðu ástandi. Hér með höfum við fundið í hringrásar- lögmálinu grundvöll allrar hreyfingar, allra breytinga, þar með allrar sköpunar og þar af leiðandi lífsskynjunar. Við höfum meira að segja fengið staðfestingu á eða óyggjandi sönnun fyrir ódauðleika lifverunnar. Úr því að efnið getur ekki orðið gjöreyðingu að bráð, og öll sú eyðing sem við sjá- um er í rauninni aðeins umbreyting, er lifveran engu síður óháð gjöreyðingu eða stöðvun orkubirtingar og hreyfingar. Þar sem alger dauSi getur dSeins verið alger stöðvun orku- birtingar éða hreyfingar, getur enginn alger dauði átt sér stáð. Hugmyndin um algeran dauða, sem komizt hefur inn í hugarheim éða vitundarlíf manna, er því aSeins blekking, fölsk ímyndun, hrein og bein hfátrú, sem á rót sína dS rekfa til þess, hversu yfirsýn einstaklingsins éSa vísindanna er enn- þá ábótavant aS því er tekur til lögmála hringrásar efnanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.