Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 65
YFIRSKILVITLEG REYNSLA 63 slærð upp fyrir mér í öllum fögum og þá mun ég fá fyrstu einkunn.“ Sem ekki varð. En hún brást bæði sár og hneyksluð við. „Nú hef ég sannað tilvist vina þinna hinum megin, og það ætti að vera þér nóg, og nú ætlarðu að misnota hæfileika mína. Þeir hinum megin eru óskaplega vonsviknir yfir hegð- un þinni og þeir taka ekki í mál að taka þátt í neinu tiltæki af þessu tagi.“ — Eg sat við minn keyp og sagði, að þetta væri nú ekki svo alvarlegt og ekki til þess að hafa orð á, þetta skaðaði engan, en væri mér aðeins til dálitils stuðnings. Eftir nokkurt suð og nudd lét Lauga þó undan, hún sagði: „Þeir ætla að leiðbeina þér. Nú vilja þeir láta mig skrifa skilaboð- in.“ En Lauga gat líka skrifað ósjálfrátt, eins og fyrr segir. Ég kom strax með skrifblokk. Lauga tók nú blýant í vinstri hönd, en undir venjulegum kringumstæðum gat hún lítið skrifað með þeirri hendi, og það sem hún skrifaði með hægri hendi var ekki mjög fögur skrift. Hún sagði mér nú að leggja blokkina á borðið og halda henni á borðinu, hún hélt síðan vinstri hendinni beint út frá öxlinni og horfði ekki á það sem hún skrifaði, en sagði við mig: „Lokaðu augunum, þú mátt ekk horfa á það sem ég skrifa, þeir vilja, að þú fáir ekki að vita skilaboðin, fyrr en á eftir.“ Lauga skrifaði nú eitthvað og mér var samt ljóst að hún fylgdist ekkert með því, sem fram fór sjálf. Eftir smástund reif hún blaðið úr blokkinni, f>raut það vendilega saman og sagði: „Nú máttu opna augun“ og án þess að líta á blaðið rétti hún mér það og sagði: „Larðu nieð þetta upp á herbergið þitt, læstu að þér og lestu þessi skilaboð um það, hvar þú kunnir að koma upp, og þakkaðu svo góðu mönnunum fyrir i huganum og komdu ekki aftur i þessari erindagjörð. Það eru orð þeirra.“ Ég gerði eins og hún lagði fyrir mig, og var mjög ánægður yfir því, að þetta skyldi þó hafa tekist. E. t. v. tækist mér í þriðja sinn, þó hún hefði haft þessi orð. — Lg fór upp á her- bergið mitt, læsti hurðinni, settist við skrifborðið og braut sbjálfandi hlaðið í sundur. Á því stóðu þessi orð, með mjög fagurlega dreginni karlmannlegri rithendi, næstum eins og boparstungu, sem var óhugsandi, að Lauga hefði getað skrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.