Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 49
SKYRSLA . . 47 eðlisfræðinnar. Þar af leiðir, að engin þörf er á því, að við finnum upp einhverja aðferð lil raunvísindalegs sambands við framliðna menn. Þeir hafa sjálfir leyst þá þraut, og hlut- verk okkar er því aðeins að taka á móti þeirri geislaskothríð, sem hinir framliðnu menn beina stöðugt til okkar hingað út á svið eðlisfræðinnar, hingað út í efnisheiminn. Það sem á vantar er fyrst og fremst það, að við gerum okkur grein fyrír þessu og setjum þegar í stað upp móttökustöð er tæki við þessari geislaskothríð að handan. Við skulum nú gera ráð fyrir, eins og góðum rannsóknar- mönnum sæmir, að þessi leiðsögutilgáta sé rétt, gerum sem sagt ráð fyrir að framliðnir menn beini stöðugt til okkar geislaskothríð að handan. Hvernig getum við þá einangrað fyrirbrigðið og unnið að rannsókn málsins? Við verðum að sjálfsögðu að semja greinargerð um málið og gera því næst vinnuáætlun. Greinargerðin fjallar um persónuleg rök fyrir tilgátunni. Hversvegna er tilgátan sett fram og hver eru rökin fyrir því að eitthvað sé hæfl í því að framliðnir menn beini stöðugt til okkar raunvísindalegri geislaskothríð? Því er til að svara að bæði ég og aðrir hafa persónulega reynslu af þessari geisla- skothríð. Lækningamiðlar hafa starfað hér á landi hina síðustu ára- tugi. Þeir segja, að á þeirra vegum starfi framliðnir læknar. Sjálfir eru lækningamiðlarnir aðeins tengiliður milli tveggja heima. Þegar spurt er hvar geislaskothríðin að handan eigi sér stað, þá er það hjá lækningamiðlunum. Við höfum þá stað- sett viðfangsefnið. Málinu til skýringar verð ég að segja reynslusögu mina af miðilslækningum. Sökum þrálátra veikinda leitaði ég til lækningamiðils. Þetta varð til þess, að ég komst í kynni við huldulæknana svonefndu, hina framliðnu hekna. Ég varð þeirra var um nætur og fannst mér þá að ég lægi vakandi við hlið hins veika líkama. Læknarnir fóru höndum um taug- ar í veikum skrokk mínum og stunduðu mig af kostgæfni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.