Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 75
RADDIR RESENDA 73 Stuttu eftir andlát sitt talaði Hafsteinn Björnsson miðill við mig þessi orð: Ég ætla að biðja þig, Sigurrós, að lofa öðrum að heyra þessi orð mín, að ég fæ nú að starfa í miklum krafti með mikið starfslið. Hér er unaðslegt að vera, ég fékk ástúðlegar móttökur hjá háþroskuðum stofni, þar sem fegurð og réttlæti ríkir á fyllsta stigi, ásamt von, kærleika og ró. Ég er svo glaður yfir því að geta gefið skynjun mina lil ykkar, vinir mínir. Allir sem einn eigum við að starfa. Þið verðið að leita meiri þekkingar á framlífinu. Það er svo mikið i molum á ykkar jörð. Standið meira saman að skilja þetta mál með mannkærleika og gleði. ,Ég bið ykkur öll að vaxa í virðingu fyrir þessum málum, þá getum við i framtíðarleit unnið saman eins og áður. — Nú biðjum við öll um betra líf og að guðsblessun yfir ykkur ríki á komandi tímum. Sigurrós Jóhannsdótúr. Séð við útför Sigurðar Þ. Guðmundssonar frá Háhóli í Foss- vogskirkju. Þegar ég var sest i bekkinn sé ég strax að í kringum kist- una er mikil birta og úðaþoka, sem leggur fram um alla kirkju. Og þegar presturinn fer að flytja líkræðuna, koma svífandi 4 rauðar rósir og fara á kistuna. Og á miðju kirkjugólfi stóðú faðir hans og móðir (fram- liðin) og hann ungur maður á milli þeirra. Svo sé ég þau hverfa, en hann er aftur kominn inn að kistu, og maður, vin- Ut' hans, látinn fyrir ári, er þarna með honum. — Svo stendur þarna röð af skinandi bláklæddum ljósálfum. Var mikil birta ^rá þeim og mér leið ágætlega vel meðan á þessu stóð. Og mér fannst að allir ættu að njóta þessarar birtu. Ég tek það fram að ég hef ekki séð svona fagra sýn fyrr við útför. Sigurrós Jóhannsdóttir. Akranesi, 26. 11. 1976.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.