Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 14
12 MORGUNN maður er ennþá svo innmúraður í sínum eigin staðbundna hugrenningahring, að hann hyggur sig geta hafið sjálfan sig með því að kúga, skemma eða eyðileggja lífið umhverfis sig. Hann grunar ekki, að í rauninni er hann að berjast gegn al- heimssálinni með þvi að herja á náunga sinn. V. Sál jarðneska mannsins og alheimssálin. Tvennt er það, sem umlykur lífveruna i daglegri tilveru. Þetta tvennt er „efni“ og Efnið er hið dauða, yfirborðs- kennda, tímabundna, hverfula, en lífið er hinar lifandi verur, sem eru aftur allar án undantekningar „náungi“ manns. Með því að beita náungann valdi, beitum við lífið valdi. Lífið er aftur vitund alheimsins, sál hans eða andi. Augljóst ætti að vera, að þessi sál eða andi, í hvaða mynd sem er, opnast að- eins fyrir kærleika, en ekki fyrir hatri, valdbeitingu og of- sóknum. Ekki er að undra, þótt „vígsla“, það er að segja sam- eining við heimssálina og þar með alheimssjálfið, sem er sama og guðdómurinn eða faðirinn, veitist aðeins þeim verum, sem náð hafa fullkomnun í mannúð, óeigingirni eða bróðurkær- leika. Allar þær verur, sem eiga það eitt markmið að upphefja sig sjálfar á annarra kostnað, með því að eyðileggja líf og heilsu annarra og fremja því skemmdarstarf gegn lífinu í kringum sig, verður alheimssjálfið eða guðdómurinn að úti- loka frá sjálfri alheimssálinni eða vitund alheimsins og koma þeim fyrir á þar til hæfum staðbundnum sálrænum svæðum þar sem þær geta hlotið af sínum líkum endurgjald síns hættu- lega framferðis og þar með gert sér ljóst hversu voðalegt það er. Eitt slikt svæði er hið hugræna svið jarðneska marmkyns- ins. Þetta hugræna svið greinist frá alheimssálinni á þann hátt, að það er ekki gætt skynjanahæfni hennar. Þar verður aðeins skynjað innan tíma og rúms, en alheimssálin skynjar utan tíma og rúms, hið óendanlega og ótakmarkaða, jafn auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.