Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Page 28

Morgunn - 01.01.1978, Page 28
26 MORGUNN minn, Guð minn, hvi hefur þú yfirgefið mig?“ — Þetta hróp er markalínan við aldahvörfin miklu: milli myrkurs og ljóss, lifs og dauða. XVI. Myrkrið í heimimim. Hví er slíkt myrkur í heiminum? — Hvers vegna er lif- veran ekki sífellt á svæði Ijóssins? — Af hverju þarf guðssyn- inum að finnast sem Guð hafi yfirgefið hann? Væri ekki myrkur í heiminum, þá myndi engin vera geta skynjað ljós. Ljósið getur aðeins afmarkast af andstæðu sinni, og það verður aðeins skynjað fyrir þessa afmörkun. Þess vegna hlýtur ljós og myrkur að skynjast á víxl. Ef guðsson- urinn skynjaði aldrei lif án föður eða fyndist hann yfirgefinn af guðdóminum, myndi hann aldrei geta skynjað guðdóminn eða mátt og tilveru föðurins í öllu lífi. JarZneski maSurinn er einmitt nú að skynja hvörfin frá myrkri til Ijóss. Hann er því á lei<5 út úr myrkrasvæSinu inn í nýtt tímabil, þar sem hann mun öSlast ráðningu á öllum gátum lífsins, hljóta „kos- miska glöggskyggni“ og uppgötva aS hann er eilífur aS eSIi, eitt me’S föSurnum og þar meS herra lífsins, tíma og rúms. XVII. Sólarliringur og ár eru ytri hringrásir. Til þess að öðlast skilning á þessu er nauðsynlegt að gera sér Ijóst, að lífið er óendanleg röð endurtekninga eins og sama lögmáls. Þetta lögmál birtist sem „hringrás“. Þessar hringrás- ir verða okkur fyrst sýnilegar í smáheimi og hverfa sjónum okkar í stórheimi. Sjálf erum við hringrás mitt á milli þess- ara tveggja yztu póla. Þessi eigin hringrás okkar nefnist „mið- heimur" í aðalriti mínu, Bók lífsins. Þar sem lífið er óendanleg keðja stærri og stærri hringrása, eru sumar þeirra rninni og sumar stærri en okkar eigin hring-

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.