Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 7

Morgunn - 01.06.1980, Síða 7
RAGNHILDUH OLÖF GOTTSkAi.KSDÓTTIR 5 nýr postuli í hópinn, þá var tekinn maður, sem hafði verið vottur að upprisunni. Og þegar Tesús sendi lærisveinana út um heiminn, þá lagði hann áherslu á þetta sama. „Þér eruð vottar þessara hluta.“ Fyrir boðskap og vitnisburð frumvottanna breiddist trúin á Krist og trúin á ódauðleikann út um heiminn og nýir vott- ar tóku við og hver af öðrum i rás aldanna allt til okkar daga. Við kveðjum hér í dag einn þessara votta, konu sem hefur horið vitnisburðinn um upprisuna og ódauðleikann til okkar og svo ótalmargra annarra hæði hérlendis og erlendis, Henni var gefin sú sérgáfa, sem gerði henni mögulegt að s]á út fyrir hinn jarðneska sjóndeildarhring, sjá hluti, sem hún hlaut að bera vitni. Og jafnframt var hún valin til að vera farvegur fyrir kraft oy styrk úr æðra heimi, lækningamátt, sem mörgum hefur orðið til blessunar. Fyrir þessa hluti, fyrir þá náð, sem henni var gefin, hefur hún orðið einn af áhrifa- mestu vottum okkar samtiðar og því hef ég gert páskaguð- spiallið að yfirskrift þessarar stundar, af því að ég sé hana ekki sist sem arftaka kvennanna, sem komu frá gröfinni til að flytia tíðindin um þann mikla sigur, sem hafði í eitt skipti fyrir öll þurkað dauðann út sem afl eða vald, en gert hann að fæðingu til nýs lífs. Ragnhildur í Tiarnargötunni, eins og hún var oftast nefnd, var trú þessum vitnisburði. Hún lét hvorki misskilning né fordóma hindra sig. í bæn og trú vann hún hlutverk sitt, i auðmýkt, fyrir Krist, fyrir hinn upprísna, lifandi Drottin, sem hún hafði sjálf oft séð og vissi, að átti og á allt vald á himni og iörð. Hún hét fullu nafni Ragnhildur Ólöf Gottskálksdóttir. Hún fæddist 11. mars árið 1903 að Görðum í Kolbeinstaðahreppi á Snæfellsnesi, dóttir Gottskálks Riörnssonar húsameistara frá frá Stórahrauni og konu hans Sesseliu Þorsteinsdóttur frá Grenium. Ragnhildur var þriðja yngst 7 systkinabarna þeirra. Hún missti móður sína fjögurra ára gömul og fór þá i fóstur að Haukatunpu til föðursystur sinnar, Guðríðar, og manns hennar Páls Sigurðssonar. Þar var Ragnhildur til 11 ára ald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.