Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 67

Morgunn - 01.06.1980, Síða 67
BÆKUR 65 til þess að framleiða og bæta tæki sem til þess eins eru ætluð að eyða mannslífum. Það ber ekki mikinn vott um andlegan þroska mannkynsins, að svo að segja hver einasti ungur mað- ur er neyddur til þess að eyða nokkrum arum ævi sinnar til þess að læra að drepa menn. Sökum þess gífurlega ótta, sem skapast meðal manna í styrjöldum leysast iðulega úr læðingi hin verstu öfl í mann- inum, því honum er kennt að hata óvini sína. En þótt undar- legt megi teljast, þá gerist endrrnn og eins hið gagnstæða, að í voðalegum raunum brýst kærleikurinn í manninum fram, þrátt fyrir allt; innsti kjami mannsins, svo hann getur orðið helgum manni líkur að umburðarlyndi og góðleik. Bók sú, sem hér er gerð að umtalsefni sýnir þetta mjög ljóslega. Hún er annars vegar lýsing á vitfhTÍngslegri grimmd, svo voðalegri, að erfitt er að skilja hvemig nokkur manneskja getur komið þannig fram við aðra mannveru, og hins vegar lýsir bókin einnig ótrúlegu afli kærleikans, eins og hann getur lýst sér hjá mönnum, sem öllu virðast sviptir og algjörlega á valdi grimmdar og mddaskapar. Hér er ekki verið að segja frá atburðum í skáldsögu, held- ur um að ræða frásögn manns sem persónulega lifði þetta allt saman og tók þátt í því. Það er að sjálfsögðu enginn skemmti- lestur að lesa um ofbeldi á varnarlausum mönnum, en ef við ætlum að kynnast manninum eins og hann er i raun og veru, verðum við að hafa hugrekki til þess að skoða allar hliðar persónuleikans, einnig þær sem manni býður við. Ef við ætlum að leita sannleikans, þá þýðir ekki að snúa sér undan því, sem samræmist ekki óskmn okkar. En ég fullvissa lesendur þessarar bókar um það, að það borgar sig að lesa þessar frásagnir, því þær bera einnig með sér hinn gífurlega og guðdómlega styrk, sem getur komið í ljós i ömurlegasta andstreymi. Þetta er sannkölluð hetjusaga. Ekki svo að skilja, að þess sé að vænta, að þessara hetja verði getið á blöðum sög- unnar. Þar er ekki pláss fyrir aðra en þá sem mest ber á í heiminum, en það eru iðulega engan veginn þeir sem tign- astir eru og göfugastir á hinum andlegu sviðum. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.