Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 73

Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 73
BÆKUH 71 Þannig er á því lítill vafi, að þessar bókmenntir hljóta að vera sagnfræðingum menningarsögunnar merkileg heimild. Menningarþjóðir hafa fyrir löngu áttað sig á mikilvægi söfnunar alþýðlegra fornfræða. Fyrstir og frægastir þeirra sem þetta lögðu fyrir sig voru þýsku bræðurnir Jakob og Wilhelm Grimm, sem söfnuðu þjóðsögum af munni þjóðar sinnar og gáfu þær svo út í 5 bindum 1812—1822. Það sem einkum var athyglisvert og eftirtektarvert í sambandi við að- ferð þessara ágætu bræðra var það, að þeir létu sögumar halda sér bæði að máli og búningi, eins og karlarnir og kerl- ingarnar sögðu þær, svo þær hafa þýðingu fyrir málvísindin líka. Safn Grimmsbræðra er löngu orðið frægt um allan heim. En svo við lítum okkur nær, þá hafa söfn þeirra frænda okkar Norðmannanna Asbjömsens og Moes einnig orðið fræg fyrir ágæti sitt. Hár á Islandi voru brautryðjendur í þessum efnum þeir Jón Árnason og séra Magnús Grímsson, sem söfnuðu feiknum af þjóðsögum og þjóðlegum fróðleik og kom safn þeirra út í Leipzig 1862—’64 i tveim stórum bindum. Tókst þessum heiðursmönnum svo vel að ganga frá þessu safni, að það er síðan talið með bestu þjóðsagnasöfnum í heimi. Ekki hefur hér veríð unnið til einskis. Sá sem næstur kom til skjalanna í söfnun slíks efnis og verulega munaði um var Ólafur Davíðsson frá Hofi, sem lést 1903. En hann studdist að vísu við söfn Jóns Árnasonar og gaf út í 4 bindum 1887—1903 feiknafróðleik um þessi þjóðlegu efni. Þó að sjálfsögðu ekki sé ætlunin að fara að telja liér upp alla þá ágætu menn, sem hér hafa lagt starf af mörkum, þá tel ég óhjákvæmilegt að minnast hér Sigfús- ar Sigfússonar á Eyvindará, sem sýnt hefur slíkan fráhæran dugnað við söfnun þjóðlegra fræða, aðallega af Austurlandi, að það er talsvert meira að vöxtum en allt annað sem prent- að er í þeim fræðum á íslensku. Ég minnist hér að framan lauslega á þessi þjóðlegu fræði sem hugsanlegar uppsprettulindir íslensks skáldskapar. 1 þessu sambandi má minna á þjóðlagasöfnun séra Bjarna I3or- steinssonar á Siglufirði og hver áhrif það starf hafði til dæm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.