Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 17
SONUR SÓLAR 111 ungis áhrif á tækni listarinnar heldur einnig efni það sem tekið var til meðferðar. Aton vakti nýja virðingu fyrir fá- brotnum hlutum. Hann fann Guð i heimilinu og fjölskyld- unni og í mönnum við strit og störf. Honum fannst ekki viðeigandi að láta gera mikilfenglegar höggmyndir af kon- ungum himnanna með veldissprota hinna þriggja heima í hendi. Það má greina, að sögn, djúpan trúaranda i listaverk- um tímabils hans. Allsstaðar er Aton nálægur, jafnt hinum lægsta sem hinum hæsta; hann situr jafnt við borð fátæklings- ins og furstans. Óhjákvæmileg afleiðing þess að trúa á ópersónulegan alls- staðar nálægan alföður var lýðræðisleg afstaða gagnvart öll- um stéttum þjóðfélagsins. Aton átti sér bústað i þrælnum: hinn aumasti ánauðugur maður var þátttakandi í guðdómn- um. Ef Aton fór ekki i manngreinarálit og gerði ekki upp á milli ættar eða stéttar, bar þeim, sem þjónaði honum, ekki heldur að gera það. Þannig varð lýðræðishugsjónin eðlileg afleiðing réttrar túlkunar á alheimslögmálinu. Ef maðurinn skilur Guð rétt og lifir fullkomlega samkvæmt þeim skilningi þá er lif hans og heimur í réttu samræmi, eins og það á að vera. Þá þarf hann engu að kvíða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.