Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 28
122 MORGUNN náðar og sannleika og vér sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá föður.“ Þessi er vitnisburður Jóhannesar, læri- sveinsins, sem Jesús elskaði og fór til að sjá upprisuna, að gröfin var opin og tóm. En það er Guðspjallamaðurinn Matt- heus sem á sönnustu og bestu lýsinguna á upprisunni: „Og sjá: mikill landskjálfti varð, þvi engill Drottins steig niður af himni og kom og velti steininum frá og settist ofan á hann og útlit hans var sem leiftur og klæði hans hvít sem snjór. En varðmennirnir skulfu af hræðslu við hann og urðu sem örendir.“ Og engillinn segir við konurnar: „Hann er eigi hér, því að hann er upprisinn eins og hann sagði. Komið, sjáið staðinn þar sem Drottinn lá.“ Þá var bað að lærisveinninn sem Jesús elskaði varð fyrstur að sjá gröfina opna og tóma. Og Jesús birtist, fyrst konunum tveim, síðan Maríu Magda- lenu einni saman, þá tveimur lærisveinum á leið til Emma- us, og svo þeim ellefu i Jerúsalem og gengur þá um luktar dyr, fasta efnið er honum opin leið, og samt rís hann upp líkamlegri upprisu. Lúkas Guðspjallamaður lýsir þessu svo: Jesús segir við þá: „Friður sé með yður“ og aftur segir Jesús við þá: „Hví eruð þér óttaslegnir? og hvers vegna vakna efa- semdir i hjarta yðar? Lítið á hendur minar og fætur, að það er ég sjálfur. Þreifið á mér og lítið á, því andi hefur ekki hold og bein, eins og þér sjáið mig hafa.“ Almættið, uppris- an og lifið er sjáanlegt, áþreifanlegt. öruggt öllum þeim, sem trúa. Ef við lesum vel og greinilega seinasta kaflann af .Tóhann- esarguðspjalli, þá sjáum við greinilega þær skyldur, sem Jesús lagði á herðar þeim Simoni Pétri og Jóhannesi. Það er því ekki að undra þó Simon Pétur spyrji Jesú og segi: „Herra, hvað verður um þennan?“ Pétur, kletturinn, verður baráttumaðurinn mikli og endar sitt jarðneska lif á krossi i Róm og höfuðið látið snúa niður. Þar stendur nú Péturskirkjan mikla á þeim stað, er hann var krossfestur. — Jóhannes verður æfagamall öldungur, og á eynni Patmos ritar hann sitt seinasta rit, Opinberunar- bókina. Hann sér sýnir, heyrir raddir, eða orðrétt: „Ég var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.