Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 18
Á LEIÐ TIL LJÓSSINS I september 1978 efndu áhugamenn um lækningar eflir öðrum leiðum en þeim sem vestræn vísindi hafa viðurkennt til þings i Haselmare við London. Á þessu þingi tóku m. a. til máls frú Noakes frá Bretlandi. Ríeða hennar vakti óskipta athygli þeirra, sem þarna voru staddir, vegna þess hugblæs sem henni fylgdi og viskunnar sem i henni fólst. Hér á eftir fara kaflar úr ræðunni, en þýðingin var geið eftir segulbandsupptöku. Kœrleikurinn lœkningamehal. „Ég held að undirstaða allra lækninga sé kærleikurinn. Stundum er í þessu sambandi talað um ást, en ég á ekki við persónulega ást heldur kærleikann. Ég hygg að allt, sem við raunverulega getum gert til þess að lækna, sé að gefa kost á okkur, gefa kost á samfélagi við aðra mannveru í kærleik- anum. Það getur orðið til þess, að sjúkdómur læknast innan frá fyrir kraft þeirrar voldugu orku sem í kærleikanum býr. Við erum hlutar af heild, allir eru í okkur og við í þeim. Við erum í rauninni ekki annað en verur i kærleiksríkri ná- lægð við aðra mannveru. Hið undursamlega afl kærleikans sér um það sem á vantar. Fyrirbyggjandi lœknisfrœði. Að minu viti eru margir þættir samverkandi að lækningu. Lifið er í eðli sinu fjölþattt. Fæða er einn þátturinn. Við höfum þörf fyrir óspilltar fæðutegundir, sem neyta ber með þakklátum huga. Hreyfingin er mikilvæg. Við hljótum yfir- leitt að telja það mikilvægt að hugsa vel um líkamann og sýna honum virðingu þvi að hann er musteri sálarinnar. Þá er það tilfinningalifið. Streita er einn tiðasti sjúkdómsvaldur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.