Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 53
SVAK VIÐ LÍFSGÁTUNNI 147 Hvernig gat þessi einfalda en viturlega kenning brotið í bág við þann ramma um framþróun mannsins sem endur- holdgunarkenningin gerði ráð fyrir? Og hvernig gat þessi kærleikskenning yfirleitt brotið í bág við nokkur hinna miklu trúarbragða heimsins? „Ekki skaltu aðra særa á þann hátt að það myndi sjálfan þig særa,“ liafði Buddha sagt. „Þetta er meginkjarni skyldunnar: gerðu öðrum ekkert sem valda myndi sjálfum þér sársauka, ef það væri við þig gert,“ er kennt i ritningu Hindúa. Og ihvorki Hindúatrú né Buddhatrú gátu fundið nokkurt ósamræmi milli kærleikslögmálsins og þess andlega þróunarlögmáls, sem nefnt hefur verið endur- holdgunarkenning. Ekki nægði þetta samt til þess að sannfæra Cayce. Þegar hann var tíu ára hafði honum verið gefið eintak af Biblíunni. Þessi bók liafði heillað hann. Þá hét hann þvi að lesa hana spjaldanna milli ár hvert af ævi sinni. Og þegar hann var búinn að lesa hana nægilega oft til þess að ná upp árunum áður en hann varð læs, hélt hann þessu áfram kerfisbundið einu sinni á ári. 1 þessari elskuðu bók hafði hann aldrei öll þessi ár rekist á orðið endurholdgun. Hvers vegna minntist Biblían aldrei á enduiholdgun, og Jiað sem meira var um vert, ekki heldur Kristur sjálfur? Lammers svaraði því til, að ef til vill hefði Kristur gert það. Það má aldrei gleyma því, að hann kenndi lærisveinum sínum margt, sem hann ekki kenndi fjöldanum. Og enda þótt hann hefði haldið fram endurholdgunarkenningunni við almenning, þá ber þess að minnast, að hinar upphaflegu frá- sagnir af kenningum hans hafa orðið fyrir margs konar breyt- ingum gegnum aldirnar, sökum þess skilnings sem lagður var í orð hans vegna þýðinga um mörg tungumál. Þess vegna kunna margar hinna raunverulegu kenninga Krists að vera glataðar okkur. Einn staður í Biblíunni hefur þó varð- veitst að minnsta kosti. Það er þar sem Kristur sagði læri- sveinum sinum að Jó'hannes skírari væri Elia endurfæddur (Mattheus 17:12—13). Að vísu notaði hann ekki orðið endur- holdgaSur, en hanri sagði þó: „Ég segi yðm’, að Elia er nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.