Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 63
SVAR VIÐ LÍFSGÁTUNNI 157 sem lesið var fyrir. I dálestrunum var það útskýrt, að í djúp- vitund mannsins geymist minning um alla fyrri reynslu hans, ekki einungis frá fæðingu, heldur einnig fyrir fæðingu, á öllum fyrri æviskeiðum. Þessar minningar frá tímanum fyrir fæðingu eru geymdar á dýpri sviðum vitundarinnar en hægt er að ná til með nútima sálgreiningaraðferðum. Þær eru samt þarna engu að síður. Auk þess er því svo farið, að djúpvitund mannsins er aðgengilegri fyrir djúpvitund ann- ars manns en dagvitundin; líkt og auðveldara er að ferðast milli tveggja staða í New York með neðanjarðarlestinni en eftir götunum. Þannig komst hugur Cayces i dáleiðslunni i beint samband við djúpvitund annarra manna. Þessi útskýring var engan veginn óaðgengileg. Að vissu leyti var hún i samræmi við uppgötvanir i sálgreiningu um tilveru og eðli djúpvitundar. Útskýringin á því hver væri hin þekkingaruppsprettan, virtist hins vegar með ótrúlegasta móti. Hún var í dálestrunum kölluð Akasah-skýrslurnar. Eins og venjulega þegar um óvenjrdeg orð var að ræða, þá stafaði Cayce þetta. I stuttu máli var útskýring Cayces þessi: Akasha er orð i sanskrít, sem á við ljósvakaefni alheimsins og er það andlegt og rafmagnað í senn. A þetta Akasha-efni ritast óafmáanlega sérhvert hljóð, ljós, hreyfing og hugsun frá upphafi alheimsins. Þessi skýrsla er skýringin á þvi hvern- ig skyggnt fólk og sjáendur geta bókstaflega séð fortiðina, hversu fjarlæg sem hún er og þótt hún sé algjörlega lokuð venjulegri mannlegri þekkingu. Þetta er því eins konar alls- herjar skuggsjá alheimsins. Hæfileikinn til þess að lesa þessa bók bóka er meðskapaður hverjum manni; fer það eftir því hve næmur hugur okkar er og liggur i þvi að geta stillt hann á rétt vitundarstig, svipað því sem viðtæki er stillt á rétta bylgjulengd. 1 venjulegu vökuástandi var Edgari Cayce ókleift að hafa nægilegt vald á eigin vitund til þess að geta komið á þessu sambandi. En hins vegar gat hann það í dásvefni. Þótt margt furðulegt hafi 'hrotið af vörum liins sofandi Cayces, þá fannst honum sjálfum þetta furðulegast af því öllu. En þrátt fyrir síendurteknar spurningar um þetta ótriilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.