Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 59
MORGUNN HITT OG ANNAÐ þessum orðum sagði hún að hefði fylgt svo mikil vissa, að hún hefði trúað því fyllilega. Pá sagði ég henni, hvar hún hefði setið í stofunni og grátið. Hún rak upp stór augu, vildi fyrst ekki viðurkenna það. En þegar ég hélt fast við það, að þarna hefði hún setið og að hún hefði grátið, þá játaði hún, að þetta væri alveg rétt. Ég sagði þá,hvernig hún hefði setið; það var líka rétt. Telpan var náttúrlega alveg forviða; stof- uhurðin hafði verið læst, eins og ég hefi áður sagt, og enginn hafði gengið um á meðan. Nokkrum mínútum síðar kom maðurinn minn inn með þær fréttir, að báturinn væri kominn, og ekkert hefði verið að þar. Það hefur svarað þeim tíma, að báturinn hefur einmitt verið fyrir innan Leiruna, þegar ég sá hann. Ég hef síðar sagt þessa sögu tveimur læknum, sitt í hvort sinn, og spurt þá að, hvort þeir gætu nokkuð sett það í sambandi við óráð sjúklinga. Ég sagði þeim jafnframt, í hvaða veiki ég hefði legið, og eins hvað mikinn hita ég hefði haft. Hvorugur þessara lækna er spíritisti, en báðir töldu, að hér mundi hafa verið um dularfull efni að ræða, sögðust ekki þekkja neitt, sem benti á, að þetta hefði verið í óráði. Pá koma fjórar sögur, sem mér finnst, að framar öðru megi telja sem fyrirboða. Fyrirboðar. Jarðarförin. Það var árið 1909. Ég var á landsímastöðinni í Keflavík þá. Oft hafði ég lítið að gera og kallaði þá oft á vinstúlku mína, sem bjó í húsinu, inn til mín. Pá var það einu sinni síðari hluta dags um haustið, að ég hafði náð í þessa vinstúlku mína og móður hennar inn til mín. Það lá vel á okkur; ég man, að við hlógum dátt að því, sem við vorum að tala um. Allt í einu hætti ég að tala, við það, að mér fannst allt hverfa kringum mig. Mér fannst ég vera við jarðarför, og sá framundan mér borna líkkistu; mér fannst ég 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.