Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 77
SAMBANDSASTAND Ritstjóri blaðsins „The Two Worlds“, sem gefið er út í Manchester á Englandi, Mr. Ernest Oaten, er meðal annars nafnkenndur miðill. Hann hefir nýlega ritað í blað sitt tvær greinar um eðli sambandsástandsins. Tær greinar þykja mjög merkilegar, því að það er hvorttveggja, að höfundurinn hefir svo mikla sjálfstæða reynslu af því efni, sem hann skrifar um, og er stórgáfaður maður. Hér fer á eftir aðalkaflinn úr síðari grein hans. Á frumstigum hæfileikans fyrir sambandsástand (trance) hættir byrjandanum oft við að finna til áhrifa utan að, til- rauna til svæfingar, þegar hann kemur þangað inn, sem sálrænn kraftur er á ferðinni, svo sem á tilraunafundum, eða þegar menn eru að tala um málið, eða þar sem andlega loftslagið er þess kyns. Sannleikurinn er sá, að hann kann ef til vill að finna þessar svæfingar-umleitanir við dagleg störf sín, eða jafnvel þegar hann er á gangi á strætum úti. Þessu verður að verjast. Ég vil halda því fram, að mjög holt sé að hafa það hugfast, að þeir menn einir ættu að sætta sig við að láta taka sig í sambandsástand, sem geta ráðið yfir sér sjálfir. Alveg eins og sá maður er þræll, sem verður að gera hvað sem honum er sagt, og frjáls verkamaður er sá, sem að nokkru leyti getur um það valið, hvort hann vill, eða vill ekki vinna fyrir einhvern sérstakan mann, eins má miðilsstarfið aldrei verða að þrældómi. Það verður að vera starf, sem menn taka að sér með fullri meðvitund og af fúsum vilja fyrir verur, sem miðillinn treystir. Þá kemur spurning, sem í raun og veru er einkar auðvelt að svara. Það eina sem á ríður, er að halda hugsununum starfandi. Það er ekki torvelt að renna huganum yfir það sem þú hefir gert allan þann daginn frá því 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.